Bíll ársins - Volkswagen ID.4 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júní 2021 07:01 ID.4 fremstur meðal jafningja. Kristinn Ásgeir Gylfason Volkswagen ID.4 varð hlutskarpastur í vali BÍBB (Bandalags íslenskra bílablaðamanna) á Bíl ársins. Verðlaunin voru veitt í höfuðstöðvum Blaðamannafélags Íslands í gærkvöldi. Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár. Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent
Opel Corsa e varð hlutskarpastur í flokki minni fólksbíla. Í flokki stærri fólksbíla sigraði Volkswagen ID 3 og í flokki minni jepplinga/jeppa sigraði Volkswagen ID 4. Að lokum sigraði Land Rover Defender í flokki stærri jepplinga/jeppa. ID 4 fékk flest heildarstig dómnefndar og hlýtur því nafnbótina Bíll ársins 2021. Finnur Thorlacius formaður BÍBB og Jóhann Ingi Magnússon vörumerkjastjóri Volkswagen hjá Heklu.Haraldur Guðjónsson Thors Valið er það tuttugasta í röðinni. Ekki var valinn bíll ársins í fyrra vegna kórónaveirufaraldursins. Valið var svo fært til vormánaða í stað haustmánaða eins og undanfarin ár.
Bíll ársins Vistvænir bílar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent