17. júní

Fréttamynd

Rigningin hluti af deginum

Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum.

Innlent
Fréttamynd

Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona.

Innlent
Fréttamynd

Veðrið og dagskráin á 17. júní

Vætusamt verður um nær allt land í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Best verður veðrið á Austurlandi þar sem á að vera bjart fram eftir degi. Mikið verður um dýrðir í höfuðborginni og víðar þar sem deginum verður fagnað.

Innlent
Fréttamynd

Transkonan Eva verður fjallkonan í Hafnarfirði

Eva Ágústa Aradóttir verður fjallkona Hafnarfjarðarbæjar á þjóðhátíðardaginn. Óformleg athugun leiðir í ljós að Eva Ágústa er fyrsta transkonan sem gegnir hlutverki fjallkonu við opinber hátíðarhöld. Hún segir heiðurinn vera mikinn.

Innlent