María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2025 17:07 María Þórisdóttir faðmar Sophie Baggaley markvörð eftir frábæran sigur Brighton á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Getty/John Walton Þetta var svolítið súrsætur dagur fyrir norsk-íslensku knattspyrnukonuna Maríu Þórisdóttur sem hefur vistaskipti í ár eins og faðir hennar, handboltaþjálfarinn Þórir Hergeirsson. Brighton & Hove Albion tilkynnti nefnilega í dag að María væri á förum eftir þetta tímabil ásamt þeim Guro Bergsvand, Dejönu Stefanovic, Poppy Pattinson og Pauline Bremer. Sama dag og þetta var opinberað þá spilaði Brighton síðasta heimaleik sinn á tímabilinu og það á móti stórliði Arsenal. Arsenal konur tryggðu sér nýverið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þær áttu fá svör á móti Maríu og félögum í dag. María var í byrjunarliðinu hjá Brighton sem vann leikinn 4-2. Hún fékk gult spjald í lok fyrri hálfleiks en kláraði leikinn. Fran Kirby, Jelena Cankovic (2 mörk) og Kiko Seike skoruðu mörkin fyrir Brighton. Arsenal konan Caitlin Foord jafnaði metin í 1-1 en það dugði skammt. Mariona Caldentey minnkaði reyndar muninn í 4-2 undir lok leiksins. María er 31 árs gömul og hefur spilað með Brighton frá árinu 2023. Þar á undan lék hún með Manchester United og Chelsea. Hún hefur spilað 71 landsleik fyrir Noreg frá því að hún spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi fyrir tíu árum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira
Brighton & Hove Albion tilkynnti nefnilega í dag að María væri á förum eftir þetta tímabil ásamt þeim Guro Bergsvand, Dejönu Stefanovic, Poppy Pattinson og Pauline Bremer. Sama dag og þetta var opinberað þá spilaði Brighton síðasta heimaleik sinn á tímabilinu og það á móti stórliði Arsenal. Arsenal konur tryggðu sér nýverið sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þær áttu fá svör á móti Maríu og félögum í dag. María var í byrjunarliðinu hjá Brighton sem vann leikinn 4-2. Hún fékk gult spjald í lok fyrri hálfleiks en kláraði leikinn. Fran Kirby, Jelena Cankovic (2 mörk) og Kiko Seike skoruðu mörkin fyrir Brighton. Arsenal konan Caitlin Foord jafnaði metin í 1-1 en það dugði skammt. Mariona Caldentey minnkaði reyndar muninn í 4-2 undir lok leiksins. María er 31 árs gömul og hefur spilað með Brighton frá árinu 2023. Þar á undan lék hún með Manchester United og Chelsea. Hún hefur spilað 71 landsleik fyrir Noreg frá því að hún spilaði sinn fyrsta landsleik á móti Íslandi fyrir tíu árum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Íslenski boltinn Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Sjá meira