Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 23:15 Stuðningsmenn Chelsea og Real Betis eru fjölmennir í Wroclaw. Vísir/Getty Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við. Stuðningsmönnum liðanna lenti saman í gær þar sem glös og húsgögn flugu manna á milli. Úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Póllandi annað kvöld. Chelsea og Real Betis mætast þá í Wroclaw en leikurinn verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 18:45. Leikvangurinn í Wroclaw tekur rúmlega 40.000 áhorfendur í sæti og voru stuðningsmenn Chelsea og Real Betis byrjaðir að fjölmenna til borgarinnar í dag. Talið er að allt að 70.000 stuðningsmenn Chelsea séu mættir til Póllands, mun fleiri en nokkurn tíman munu hafa möguleika á að fá miða á sjálfan leikinn. Betis and Chelsea fans this evening #cfc https://t.co/Qo7fbXBx6M— Football Away Days (@footyawayday) May 27, 2025 Líkt og svo oft áður þegar ensk lið eiga í hlut var töluvert um ólæti. Spænsku og ensku stuðningsmönnunum lenti saman í miðborginni og á samfélagsmiðlum mátti sjá myndbönd þar sem glösum og stólum er kastað. Scenes in Wroclaw. Stay safe Chelsea fans. 💙(@Awaydays23) #CFCpic.twitter.com/r9wajpIWJA— Chelsea Dodgers (@TheBlueDodger) May 27, 2025 Lögreglan þurfti að beita táragasi til að skilja fólk að og mun nota öryggismyndavélar við rannsókn málsins til að greina um hvaða einstaklinga er að ræða. Annars vakti það einna helst athygli að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk var óvænt mættur til Wroclaw. Mudryk hefur ekkert leikið með Chelsea á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Mudryk singing his chant and taps the Chelsea badge at 00:20 #cfc BRING MY BOY BACK FA😭 pic.twitter.com/OsspREenI0— 𝗗𝗘𝗭𝗜 (fan) (@cfc_dezi) May 27, 2025 Mudryk var mættur í stemmninguna í Wroclaw, klæddur í Chelsea fatnað og stillti sér upp á myndum með stuðningsmönnum. Að sögn stuðningsmannanna sagðist Mudryk vera „mættur til að sækja verðlaunapening.“ Sambandsdeild Evrópu Spænski boltinn Pólland Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Úrslitaleikur Sambandsdeildar Evrópu fer fram í Póllandi annað kvöld. Chelsea og Real Betis mætast þá í Wroclaw en leikurinn verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 18:45. Leikvangurinn í Wroclaw tekur rúmlega 40.000 áhorfendur í sæti og voru stuðningsmenn Chelsea og Real Betis byrjaðir að fjölmenna til borgarinnar í dag. Talið er að allt að 70.000 stuðningsmenn Chelsea séu mættir til Póllands, mun fleiri en nokkurn tíman munu hafa möguleika á að fá miða á sjálfan leikinn. Betis and Chelsea fans this evening #cfc https://t.co/Qo7fbXBx6M— Football Away Days (@footyawayday) May 27, 2025 Líkt og svo oft áður þegar ensk lið eiga í hlut var töluvert um ólæti. Spænsku og ensku stuðningsmönnunum lenti saman í miðborginni og á samfélagsmiðlum mátti sjá myndbönd þar sem glösum og stólum er kastað. Scenes in Wroclaw. Stay safe Chelsea fans. 💙(@Awaydays23) #CFCpic.twitter.com/r9wajpIWJA— Chelsea Dodgers (@TheBlueDodger) May 27, 2025 Lögreglan þurfti að beita táragasi til að skilja fólk að og mun nota öryggismyndavélar við rannsókn málsins til að greina um hvaða einstaklinga er að ræða. Annars vakti það einna helst athygli að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk var óvænt mættur til Wroclaw. Mudryk hefur ekkert leikið með Chelsea á þessu ári eftir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Mudryk singing his chant and taps the Chelsea badge at 00:20 #cfc BRING MY BOY BACK FA😭 pic.twitter.com/OsspREenI0— 𝗗𝗘𝗭𝗜 (fan) (@cfc_dezi) May 27, 2025 Mudryk var mættur í stemmninguna í Wroclaw, klæddur í Chelsea fatnað og stillti sér upp á myndum með stuðningsmönnum. Að sögn stuðningsmannanna sagðist Mudryk vera „mættur til að sækja verðlaunapening.“
Sambandsdeild Evrópu Spænski boltinn Pólland Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira