Ingibjörg enn nær falli eftir tap fyrir landsleikjatörn Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2024 16:05 Ingibjörg Sigurðardóttir var fyrirliði Vålerenga í Noregi en fór svo til Duisburg í Þýskalandi í vetur. Getty Fátt virðist geta komið í veg fyrir að lið Ingibjargar Sigurðardóttur, Duisburg, falli úr efstu deild Þýskalands í fótbolta en liðið tapaði fallslag í dag. Duisburg er langneðst í deildinni með aðeins fjögur stig í 12. sæti en liðið tapaði 3-0 á heimavelli gegn Leipzig í dag. Leipzig var í þriðja neðsta sæti fyrir leikinn en er núna með 16 stig í 9. sæti og skilur Duisburg eftir í enn verri málum en áður, tíu stigum frá næsta örugga sæti þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. Ingibjörg, sem kom til Duisburg í janúar, spilaði allan leikinn í dag en gestirnir frá Leipzig komust í 2-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik og bættu svo við þriðja markinu um miðjan seinni hálfleik. Alexandra í þriðja sæti þrátt fyrir tap Liðsfélagi Ingibjargar úr landsliðinu, Alexandra Jóhannsdóttir, var í byrjunarliði Fiorentina sem varð einnig að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli, gegn Inter í ítölsku A-deildinni. Alexandra Jóhannsdóttir varð að sætta sig við tap í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Alexöndru var skipt af velli á 70. mínútu, rétt eftir að Inter skoraði sitt þriðja mark. Liðin eru í hópi þeirra fimm efstu á Ítalíu sem nú spila í meistarahluta deildarinnar. Fiorentina er með 39 stig í 3. sæti en Inter komst með sigrinum upp fyrir Sassuolo í 4. sæti og er með 30 stig. Roma er efst með 54 stig og Juventus, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, næst með 44 stig. Ingibjörg og hennar liðsfélagar eru nú komnar í hlé í Þýskalandi vegna komandi landsleikja, þar sem Ísland mætir Póllandi og Þýskalandi í A-deild Þjóðadeildarinnar. Alexandra á hins vegar eftir leik við Juventus næsta laugardag. Ítalski boltinn Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sjá meira
Duisburg er langneðst í deildinni með aðeins fjögur stig í 12. sæti en liðið tapaði 3-0 á heimavelli gegn Leipzig í dag. Leipzig var í þriðja neðsta sæti fyrir leikinn en er núna með 16 stig í 9. sæti og skilur Duisburg eftir í enn verri málum en áður, tíu stigum frá næsta örugga sæti þegar aðeins fimm umferðir eru eftir. Ingibjörg, sem kom til Duisburg í janúar, spilaði allan leikinn í dag en gestirnir frá Leipzig komust í 2-0 eftir aðeins þriggja mínútna leik og bættu svo við þriðja markinu um miðjan seinni hálfleik. Alexandra í þriðja sæti þrátt fyrir tap Liðsfélagi Ingibjargar úr landsliðinu, Alexandra Jóhannsdóttir, var í byrjunarliði Fiorentina sem varð einnig að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli, gegn Inter í ítölsku A-deildinni. Alexandra Jóhannsdóttir varð að sætta sig við tap í dag.Gabriele Maltinti/Getty Images Alexöndru var skipt af velli á 70. mínútu, rétt eftir að Inter skoraði sitt þriðja mark. Liðin eru í hópi þeirra fimm efstu á Ítalíu sem nú spila í meistarahluta deildarinnar. Fiorentina er með 39 stig í 3. sæti en Inter komst með sigrinum upp fyrir Sassuolo í 4. sæti og er með 30 stig. Roma er efst með 54 stig og Juventus, lið Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, næst með 44 stig. Ingibjörg og hennar liðsfélagar eru nú komnar í hlé í Þýskalandi vegna komandi landsleikja, þar sem Ísland mætir Póllandi og Þýskalandi í A-deild Þjóðadeildarinnar. Alexandra á hins vegar eftir leik við Juventus næsta laugardag.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Sport Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Sport Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Fótbolti Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Ronaldo segir þessum kafla lokið Greip í hár mótherja og kippti til og frá „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Arnór Ingvi bjargaði stigi með glæsilegu aukaspyrnumarki Sævar Atli sagður á leið í hlýjan faðm Freys Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Maðurinn sem Óskar Hrafn taldi vinna gegn sér rekinn Sjá meira