Ítalski boltinn

Fréttamynd

Immobile skaut Bologna í úr­slit

Bologna er komið í úrslit ítalska ofurbikarsins í fótbolta sem leikinn er í Sádi-Arabíu. Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá undanúrslitaleik liðsins við Inter.

Fótbolti
Fréttamynd

Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina

Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu.

Fótbolti
Fréttamynd

Pulisic hetjan í Mílanóslagnum

Christian Pulisic skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann 0-1 sigur gegn nágrönnum sínum í Inter í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári

Ivan Juric hefur verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að hafa aðeins stýrt liðinu í fimmtán leikjum. Þetta er í annað sinn á árinu sem Króatinn er látinn fara eftir skamman tíma við stjórnvölinn.

Fótbolti