Treyjan hans Totti send út í geim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2017 11:30 Francesco Totti. Vísir/Getty Francesco Totti er goðsögn hjá ítalska félaginu Roma og þar slaka menn ekkert á við það að sýna það og sanna. Totti spilaði allan 24 ára feril sinn hjá Roma-liðinu en hann setti skóna sína upp á hillu í maí síðastliðnum. Hann er fertugur. Francesco Totti lék síðasta leikinn sinn með Roma á móti Genoa 28. maí og það var ekki þurrt auga á Ólympíuleikvanginum í Róm þegar 70 þúsund stuðningsmenn Roma kvöddu hetjuna sína. Menn þar á bæ létu samt ekki þar við sitja heldur gengu þeir nokkrum skrefum lengra. Í gær var síðasta Síðasta Roma-keppnistreyjan hans Totti send út í geim. Hún var með í för þegar flaug var skotið frá frönsku Gvæjana. Það má sjá frétt um þetta á Twitter-síðu Roma hér fyrir neðan en þar sést mynd af treyjunni umræddu sem fékk að fara í þessa sérstöku ferð. Totti hafði að sjálfsögðu áritað treyjuna.La maglia di @Totti è nello spazio con Vega: grazie @Avio_Group! #ASRoma#Tottihttps://t.co/9LzM4uTznApic.twitter.com/nPXm7QJgih — AS Roma (@OfficialASRoma) August 2, 2017 Avio hjálpaði til að gera þennan draum Ítalana að veruleika og þeir fengu einnig samþykki Totti fyrir þessu. Geimflaugin sem fór þessa ferð heitir Vega og geimskotið tókst vel. Francesco Totti skoraði 307 mörk í 786 leikjum með Roma en hann hefur nú tekið að sér stjórastöðu á skrifstofu félagsins. Ítalski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Francesco Totti er goðsögn hjá ítalska félaginu Roma og þar slaka menn ekkert á við það að sýna það og sanna. Totti spilaði allan 24 ára feril sinn hjá Roma-liðinu en hann setti skóna sína upp á hillu í maí síðastliðnum. Hann er fertugur. Francesco Totti lék síðasta leikinn sinn með Roma á móti Genoa 28. maí og það var ekki þurrt auga á Ólympíuleikvanginum í Róm þegar 70 þúsund stuðningsmenn Roma kvöddu hetjuna sína. Menn þar á bæ létu samt ekki þar við sitja heldur gengu þeir nokkrum skrefum lengra. Í gær var síðasta Síðasta Roma-keppnistreyjan hans Totti send út í geim. Hún var með í för þegar flaug var skotið frá frönsku Gvæjana. Það má sjá frétt um þetta á Twitter-síðu Roma hér fyrir neðan en þar sést mynd af treyjunni umræddu sem fékk að fara í þessa sérstöku ferð. Totti hafði að sjálfsögðu áritað treyjuna.La maglia di @Totti è nello spazio con Vega: grazie @Avio_Group! #ASRoma#Tottihttps://t.co/9LzM4uTznApic.twitter.com/nPXm7QJgih — AS Roma (@OfficialASRoma) August 2, 2017 Avio hjálpaði til að gera þennan draum Ítalana að veruleika og þeir fengu einnig samþykki Totti fyrir þessu. Geimflaugin sem fór þessa ferð heitir Vega og geimskotið tókst vel. Francesco Totti skoraði 307 mörk í 786 leikjum með Roma en hann hefur nú tekið að sér stjórastöðu á skrifstofu félagsins.
Ítalski boltinn Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira