Tólf þúsund miðaeigendur á leik Man. United fá ekki inngöngu á Old Trafford Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2022 10:30 Ungur stuðningsmaður Manchester United fylgist með deildabikarleik Manchester United á móti Aston Villa á Old Trafford fyrr í vetur. Getty/Matthew Peters Manchester United þarf að fækka áhorfendum á deildabikarleik sinn á móti Burnley vegna þess að sjúkraliðar eru í verkfalli. Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí. Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira
Manchester United tekur á móti b-deildarliðinu í sextán liða úrslitum deildabikarsins og fer leikurinn fram 21. desember. Það er uppselt á leikinn en það er ljóst að enskir fótboltaáhugamenn þyrstir í það að fara á völlinn eftir langt hlé vegna heimsmeistaramótsins í Katar. Club statement on our #CarabaoCup tie v Burnley. #MUFC— Manchester United (@ManUtd) December 15, 2022 Tólf þúsund stuðningsmenn munu fá þær slæmu fréttir að miðinn sem þeir eiga á leikinn veitir þeim ekki lengur inngöngu á völlinn. Manchester United segir frá þessum leiðinlegu tíðindum á heimasíðu sinni. Ástæðan er verkfall sjúkraliða sem þýðir að United getur ekki verið með fullan fjölda áhorfenda. Færri sjúkraliðar þýðir að United getur ekki fylgt öryggisreglum á fótboltavöllum. Old Trafford tekur 74 þúsund áhorfendur en aðeins 62 þúsund fá að horfa á Burnley leikinn. One week today, we'll be back home #MUFC || #CarabaoCup pic.twitter.com/ti14cHTXUA— Manchester United (@ManUtd) December 14, 2022 Verkföll setja mikinn svip á lífið í Englandi nú í aðdraganda jóla en ástandið er slæmt í landinu eftir erfiða mánuði með verðbólgu og öðrum vandræðum við rekstur heimila. Forráðamenn UNited reyndu að færa leikinn yfir á annan dag en það var ekki mögulegt þar sem það er spilað svo þétt á næstunni eftir þetta langa HM-frí.
Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir þessum kafla lokið Fótbolti Sótt að Sævari Atla á flugvellinum í Bergen Fótbolti Sara sátt við að hafa kvatt landsliðið: „Hélt allt of mörgum boltum á lofti“ Fótbolti Vann ofurhlaup með barn á brjósti Sport Greip í hár mótherja og kippti til og frá Fótbolti Sara óvart í stuttbuxum í kringlu: „Kölluðu á mig að koma mér út“ Fótbolti Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Fótbolti „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Íslenski boltinn „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ Handbolti Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Handbolti Fleiri fréttir Man City vilja Reijnders áður en HM félagsliða hefst Settu met í töpum en spila í Meistaradeild Evrópu Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Bein útsending: Englandsmeistaratitlinum fagnað í Liverpool Allt klárt fyrir fyrstu kaup Man. Utd í sumar Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Sjá meira