Sjáðu mögnuð sigurmörk Hollands og Svíþjóðar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júlí 2022 15:01 Holland skoraði þrjú mörk gegn Portúgal í gær. Rico Brouwer/Getty Images Tveir hörkuleikir fóru fram á Evrópumóti kvenna í fótbolta í gær. Holland vann dramatískan 3-2 sigur á Portúgal og Svíþjóð vann nauman 2-1 sigur á Austurríki. Damaris Egurolla kom Hollandi yfir eftir aðeins sjö mínútna leik gegn Portúgal með frábæru skallamarki eftir hornspyrnu Sherida Spitse frá vinstri. Staðan orðin 1-0 og hún varð 2-0 ekki löngu síðar. Holland er komið yfir eftir glæsilegan skalla! Damaris Egurolla leikmaður Lyon með markið pic.twitter.com/m5ZsYUrZP5— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Stephanie van der Gragt skoraði annað markið með skalla af stuttu færi eftir að Portúgal gat ekki komið boltanum frá eigin marki eftir hornspyrnu Spitse. Þetta hollenska landslið og föst leikatriði! Portúgalirnir ráða ekkert við þær appelsínugulu í teignum. 2-0 og van der Gragt fékk takka í andlitið en lætur það ekki á sig fá pic.twitter.com/bW3DnblmC8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Carole Costa minnkaði muninn skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu en dómari leiksins tók sér góðan tíma í að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. Á endanum var vítaspyrnu dæmd og Portúgal komst inn í leikinn. Hér má sjá brotið og VAR athugunina pic.twitter.com/1XOWDogDsU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Staðan var 2-1 í hálfleik en strax í upphafi þess síðari var staðan orðin 2-2. Holland náði ekki að koma boltanum í burtu eftir hornspyrnu. Boltinn rataði til Costa á hægri vængnum sem átti gullfallega fyrirgjöf á kollinn á Diöna Silva og staðan orðin jöfn. Ótrúlegur viðsnúningur. Portúgal hefur jafnað leikinn í 2-2 með glæsilegum skalla Diönu Silva pic.twitter.com/TnEzG1j3yy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Holland hélt það hefði tekið forystuna á nýjan leik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Myndbandsdómarinn tók sér góðan tíma í að skoða marki og á endanum fór flaggið á loft. Hvað er að gerast í þessum leik?! Holland taldi sig hafa komist aftur yfir, 3-2, og allt ærðist hjá þeim appelsínugulu. Eftir langa athugun VAR var markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu! pic.twitter.com/9WwDL75fiT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Hér má sjá rangstöðuna og ákvörðunina. pic.twitter.com/7r6wILN1sW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sigurmarkið kom hins vegar þegar rúm klukkustund var liðin. Danielle van de Donk með hamar utan af velli og staðan orðin 3-2. Reyndust það lokatölur og Holland komið með fjögur stig í C-riðli á meðan Portúgal er aðeins með eitt. Boom! Danielle van de Donk með alvöru skot utan af velli. Svona mark spilar maður aftur og aftur! pic.twitter.com/SuqVwqgSNk— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Svíþjóðar og Sviss þá kom Fridolina Rolfö sínu liði yfir eftir glæsilegt samspil. Svíar eru komnir yfir gegn Sviss eftir glæsilegt samspil sem splundraði vörn Svisslendinga! pic.twitter.com/Vwhq5WkeXE— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sviss jafnaði hins vegar um hæl. Svíar voru ekki lengi í paradís! Svissnesku stúlkurnar jöfnuðu nær samstundis. Leikurinn er kominn á fulla ferð! pic.twitter.com/GAq1qwAv3r— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Ungstirnið Hanna Bennison steig hins vegar upp og tryggði Svíum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur með frábæru skoti þegar tólf mínútur voru til leiksloka. Hanna Bennison er ekki búin að vera lengi inn á en hefur strax sett mark sitt á leikinn. Hnitmiðað skot og Svíar leiða, 2-1! pic.twitter.com/WCa7tjuFj7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Lokatölur 2-1 og Svíþjóð með fjögur stig að loknum tveimur leikjum líkt og Holland á meðan Portúgal og Sviss eru aðeins með eitt stig. Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi. 13. júlí 2022 21:00 Svíar tylla sér á topp C-riðils eftir sigur á Sviss Svíþjóð tók stórt skref í áttina að 8-liða úrslitum eftir 2-1 sigur á Sviss á EM í Englandi í dag. 13. júlí 2022 18:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Damaris Egurolla kom Hollandi yfir eftir aðeins sjö mínútna leik gegn Portúgal með frábæru skallamarki eftir hornspyrnu Sherida Spitse frá vinstri. Staðan orðin 1-0 og hún varð 2-0 ekki löngu síðar. Holland er komið yfir eftir glæsilegan skalla! Damaris Egurolla leikmaður Lyon með markið pic.twitter.com/m5ZsYUrZP5— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Stephanie van der Gragt skoraði annað markið með skalla af stuttu færi eftir að Portúgal gat ekki komið boltanum frá eigin marki eftir hornspyrnu Spitse. Þetta hollenska landslið og föst leikatriði! Portúgalirnir ráða ekkert við þær appelsínugulu í teignum. 2-0 og van der Gragt fékk takka í andlitið en lætur það ekki á sig fá pic.twitter.com/bW3DnblmC8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Carole Costa minnkaði muninn skömmu síðar með marki úr vítaspyrnu en dómari leiksins tók sér góðan tíma í að skoða atvikið í skjánum á hliðarlínunni. Á endanum var vítaspyrnu dæmd og Portúgal komst inn í leikinn. Hér má sjá brotið og VAR athugunina pic.twitter.com/1XOWDogDsU— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Staðan var 2-1 í hálfleik en strax í upphafi þess síðari var staðan orðin 2-2. Holland náði ekki að koma boltanum í burtu eftir hornspyrnu. Boltinn rataði til Costa á hægri vængnum sem átti gullfallega fyrirgjöf á kollinn á Diöna Silva og staðan orðin jöfn. Ótrúlegur viðsnúningur. Portúgal hefur jafnað leikinn í 2-2 með glæsilegum skalla Diönu Silva pic.twitter.com/TnEzG1j3yy— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Holland hélt það hefði tekið forystuna á nýjan leik en markið var dæmt af vegna rangstöðu. Myndbandsdómarinn tók sér góðan tíma í að skoða marki og á endanum fór flaggið á loft. Hvað er að gerast í þessum leik?! Holland taldi sig hafa komist aftur yfir, 3-2, og allt ærðist hjá þeim appelsínugulu. Eftir langa athugun VAR var markið að lokum dæmt af vegna rangstöðu! pic.twitter.com/9WwDL75fiT— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Hér má sjá rangstöðuna og ákvörðunina. pic.twitter.com/7r6wILN1sW— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sigurmarkið kom hins vegar þegar rúm klukkustund var liðin. Danielle van de Donk með hamar utan af velli og staðan orðin 3-2. Reyndust það lokatölur og Holland komið með fjögur stig í C-riðli á meðan Portúgal er aðeins með eitt. Boom! Danielle van de Donk með alvöru skot utan af velli. Svona mark spilar maður aftur og aftur! pic.twitter.com/SuqVwqgSNk— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Svíþjóðar og Sviss þá kom Fridolina Rolfö sínu liði yfir eftir glæsilegt samspil. Svíar eru komnir yfir gegn Sviss eftir glæsilegt samspil sem splundraði vörn Svisslendinga! pic.twitter.com/Vwhq5WkeXE— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Sviss jafnaði hins vegar um hæl. Svíar voru ekki lengi í paradís! Svissnesku stúlkurnar jöfnuðu nær samstundis. Leikurinn er kominn á fulla ferð! pic.twitter.com/GAq1qwAv3r— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Ungstirnið Hanna Bennison steig hins vegar upp og tryggði Svíum gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur með frábæru skoti þegar tólf mínútur voru til leiksloka. Hanna Bennison er ekki búin að vera lengi inn á en hefur strax sett mark sitt á leikinn. Hnitmiðað skot og Svíar leiða, 2-1! pic.twitter.com/WCa7tjuFj7— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 13, 2022 Lokatölur 2-1 og Svíþjóð með fjögur stig að loknum tveimur leikjum líkt og Holland á meðan Portúgal og Sviss eru aðeins með eitt stig.
Fótbolti EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi. 13. júlí 2022 21:00 Svíar tylla sér á topp C-riðils eftir sigur á Sviss Svíþjóð tók stórt skref í áttina að 8-liða úrslitum eftir 2-1 sigur á Sviss á EM í Englandi í dag. 13. júlí 2022 18:00 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Sjá meira
Evrópumeistararnir unnu Portúgal þrátt fyrir endurkomu Portúgala Portúgalar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir gegn Sviss í fyrstu umferð og aftur komu Portúgalar til baka gegn Hollendingum að hafa lent tveimur mörkum undir. Það dugði þó ekki til í dag þar sem Holland vann 3-2 sigur í seinni leik dagsins á EM í Englandi. 13. júlí 2022 21:00
Svíar tylla sér á topp C-riðils eftir sigur á Sviss Svíþjóð tók stórt skref í áttina að 8-liða úrslitum eftir 2-1 sigur á Sviss á EM í Englandi í dag. 13. júlí 2022 18:00