Pogba með mistök á fjögurra mínútna fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 11:30 Paul Pogba hefur ekki fundið taktinn hjá Manchester United en skoraði þó flott mark um síðustu helgi. EPA-EFE/Peter Powell Kevin De Bruyne, Paul Pogba og Hakim Ziyech eiga það sameiginlegt að vera leikmennirnir sem gera flest mistök hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka Enski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Nákvæm tölfræði er tekin saman í ensku úrvalsdeildinni og auðvitað er mest gert úr því góða sem leikmenn deildarinnar skila til sinna liða. Leikmenn gera að sjálfsögðu mikið af mistökum sem koma líka fram í tölfræðinni. Vefurinn bettingodds.com notaði tölfræði ensku úrvalsdeildarinnar til að finna út hvaða leikmenn gera flest mistök í ensku úrvalsdeildinni. Lágmarkið til að komast á lista er að hafa spilað meira en níutíu mínútur á leiktíðinni. Það eru mismunandi tölfræðiþættir kallaðir til eftir leikstöðum. Man City: Kevin De Bruyne Chelsea: Hakim Ziyech Tottenham: Giovani Lo CelsoPaul Pogba has made a mistake every four minutes so far this season flushed https://t.co/C96ugP2x2y— GiveMeSport (@GiveMeSport) December 9, 2020 Mistök markvarða eru mörk fengin á sig, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök varnarmanna eru misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök miðjumanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, misheppnaðar tæklingar, töpuð návígi, töpuð skallaeinvígi, misheppnaðar fyrirgjafir, mistök sem gefa mörk, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Mistök sóknarmanna eru skot framhjá, klúðruð dauðafæri, gul spjöld, rauð spjöld, leikbrot, sjálfsmörk, tapaðir boltar og víti fengin á sig. Paul Pogba er búinn að gera flest mistök hjá Manchester United eða alls 114. Það þýðir að hann er að gera mistök á fjögurra mínútna og fjögurra sekúndna millibili. Hér fyrir neðan má sjá listann yfir það hvaða leikmenn hafa gert flest mistök hjá hverju liði. Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Arsenal Bukayo Saka (114 mistök) - 6 mínútur og 21 sekúnda á milli mistaka Aston Villa Trézéguet (187 mistök) - 3 mínútur og 33 sekúndur á milli mistaka Brighton Solly March (166 mistök) - 5 mínútur og 5 sekúndur á milli mistaka Burnley Matej Vydra (43 mistök) - 3 mínútur og 13 sekúndur á milli mistaka Chelsea Hakim Ziyech (67 mistök) - 5 mínútur og 49 sekúndur á milli mistaka Crystal Palace Jeffrey Schlupp (128 mistök) - 4 mínútur og 47 sekúndur á milli mistaka Everton André Gomes (80 mistök) - 5 mínútur og 38 sekúndur á milli mistaka Fulham Neeskens Kebano (30 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka Leeds United Jack Harrison (181 mistök) - 4 mínútur og 41 sekúnda á milli mistaka Leicester City Luke Thomas (40 mistök) - 4 mínútur og 30 sekúndur á milli mistaka Liverpool James Milner (50 mistök) - 5 mínútur og 10 sekúndur á milli mistaka Manchester City Kevin De Bruyne (136 mistök) - 5 mínútur og 27 sekúndur á milli mistaka Manchester United Paul Pogba (114 mistök) - 4 mínútur og 4 sekúndur á milli mistaka Newcastle United Matt Ritchie (19 mistök) - 4 mínútur og 51 sekúnda á milli mistaka Sheffield United Max Lowe (94 mistök) - 4 mínútur og 25 sekúndur á milli mistaka Southampton Moussa Djenepo (101 mistök) - 5 mínútur á milli mistaka Tottenham Hotspur Giovani Lo Celso (79 mistök) - 3 mínútur og 53 sekúndur á milli mistaka West Bromwich Albion Matt Phillips (45 mistök) - 3 mínútur og 52 sekúndur á milli mistaka West Ham United Tomas Soucek (206 mistök) - 4 mínútur og 48 sekúndur á milli mistaka Wolverhampton Wanderers Rayan Aït-Nouri (41 mistök) - 6 mínútur og 42 sekúndur á milli mistaka
Enski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira