Úrslitakeppni eða blása tímabilið af? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 10:28 Juventus og Inter léku fyrir luktum dyrum á dögunum. vísir/getty Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
Forráðamenn ítölsku úrvalsdeildarinnar, Serie A, gera sér fyllilega grein fyrir því að það verði líklega ekki hægt að klára tímabilið þar í landi og því er verið að skoða alla möguleika í stöðunni. Ekki verður spilað í ítölsku deildinni fyrr en í fyrsta lagi 3. apríl og ekki ólíklegt að frekari raskanir verði á deildarkeppninni. Formaður ítalska knattspyrnusambandsins, Gabriele Gravina, er þegar farinn að spá í lausnum. Hann segir að það séu aðeins þrír kostir í stöðunni. Að vera með úrslitakeppni, gefa titilinn þeim sem er á toppnum núna eða hreinlega bara sleppa því að krýna meistara á þessari leiktíð. Juventus er á toppnum í augnablikinu og yrði meistari níunda tímabilið í röð ef sú leið yrði farin að krýna þá sem eru á toppnum núna. Úrslitakeppnin væri til þess að fá meistara og einnig til að útkljá Evrópusæti sem og hvaða lið myndu falla um deild. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur verið mikil á Ítalíu og þar af leiðandi er framhaldið í apríl algjörlega í lausu lofti. Allar deildir hafa möguleika á því að spila fram að 31. maí. Klippa: Hrifinn af umspili
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30 Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00 Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33 Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Íslandsmet féll í Andorra „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Magdeburg á toppinn eftir enn einn stórleikinn hjá Ómari og Gísla Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Sjáðu Ísold kasta sér yfir línuna þegar Íslandsmet féll Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Ólympíumeistari handtekinn fyrir ölvunarakstur „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Sjá meira
Ítalski forsætisráðherrann baðst afsökunar á því að þurfa að fresta öllu í mánuð Allar ítalskar íþróttir verða í dvala í einn mánuð vegna baráttunnar við útbreiðslu kórónuveirunnar. Forsætisráðherra Ítalíu tók þessa stóru ákvörðun í gær. 10. mars 2020 11:30
Fagnaði markinu gegn Birki með skilaboðum um kórónuveiruna Francesco Caputo skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Sassuolo á Brescia er liðin mættust í síðasta leiknum fyrir hlé á Ítalíu en hlé verður gert vegna kórónuveirunnar. 10. mars 2020 07:00
Íþróttaviðburðum á Ítalíu frestað til 3. apríl Öllum íþróttaviðburðum á Ítalíu hefur verið frestað þangað til 3. apríl en þetta tilkynnti Ólympíusamband Ítalíu nú í dag. 9. mars 2020 16:33