Fyrsti leikur Ronaldo stöðvaður vegna æstra áhorfenda Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. ágúst 2018 09:00 Cristiano Ronaldo í leiknum í gær Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018 Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Cristiano Ronaldo reimaði á sig takkaskóna í búningi Juventus í fyrsta sinn í gær þegar liðið mætti B-liði félagsins í árlegum æfingaleik sem fram fer í Villar Perosa, smábær sem er skammt frá heimaborg Juventus, Torínó. Það tók Ronaldo aðeins átta mínútur að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið og reyndist það fyrsta markið í 5-0 sigri en Paulo Dybala skoraði tvö mörk, Claudio Marchisio eitt auk eins sjálfsmarks. Ronaldo slapp aleinn í gegn og átti ekki í miklum vandræðum með að koma boltanum í netið eins og sjá má hér fyrir neðan.CR7 back at it Ronaldo's first goal as a Juventus player in a friendly against Juventus B. Expect to see a few more of these. pic.twitter.com/EybnxZjnXP— VERSUS (@vsrsus) August 12, 2018 Flautað af eftir 72 mínúturLeiksins var beðið með mikilli eftirvæntingu þar sem Ronaldo var í fyrsta sinn að klæðast keppnistreyju félagsins eftir að hafa verið keyptur á tæpar 100 milljónir punda frá Real Madrid fyrr í sumar. 5000 áhorfendur stútfylltu leikvanginn og urðu þess valdandi að hann var flautaður af, rúmum stundarfjórðungi fyrir leikslok þar sem áhorfendur hlupu inn á völlinn til að nálgast portúgalska goðið. Ítalska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi en þá heimsækir Juventus Chievo í Verona.SPORTS- #Ronaldo #DEBUT #Juventus' U19 sideJuventus forced to ABANDON friendly 20 minutes before final whistle as Ronaldo gets mobbed by fans after scoring just eight minutes in to debut.-Cristiano Ronaldo's Juventus debut had to be abandoned due to a pitch invasion pic.twitter.com/L601NwMoVd— Wish Fm (@Wishfmradio) August 12, 2018
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira