Juventus og AC Milan skipta á Higuain og Bonucci Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 11:15 Gonzalo Higuain var ekkert alltof sáttur í leiknum á móti Íslandi á HM í Rússlandi. Þá var hann leikmaður Juventus en núna er hann orðinn leikmaður AC Milan. Vísir/Getty Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain fer frá Juventus til AC Milan en ítalski varnarmaðurinn Leonardo Bonucci fer frá AC Milan til Juventus. Juventus staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.OFICIAL: Gonzalo Higuain es nuevo jugador del @acmilan. ¡Buena suerte, Pipita! pic.twitter.com/3KzSZW0imz — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018OFICIAL: Leonardo Bonucci pasó exitosamente la revisión media y se convierte en nuevo jugador de la Juventus. #ForzaJuve#Juventus ¡Bentornato @bonucci_leo19! pic.twitter.com/hTTNbRzKZN — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018 Gonzalo Higuain er 30 ára gamall framherji sem hefur spilað undanfarin tvö tímabil með Juventus þar sem hann skoraði 40 mörk í 73 deildarleikjum. Hann skoraði áður 71 mark í 104 leikjum á þremur tímabilum með Napoli. Gonzalo Higuain var leikmaður Real Madrid frá 2006 til 2013 og þá hefur hann skorað 31 mark í 75 landsleikjum með Argentínu. Leonardo Bonucci er 31 árs gamall miðvörður sem er að snúa aftur til Junvetus eftir eins árs fjarveru. Hann samdi við AC Milan sumarið 2017 eftir að hafa spilað með Juventus frá 2010 til 2017. Leonardo Bonucci hefur spilað 80 landsleiki fyrir Ítala en hann hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. AC Milan borgaði Juventus 35,1 milljónir punda fyrir Bonucci en ákvað að láta hann fara núna. Juventus borgaði Napoli 75,3 milljónir punda fyrir Gonzalo Higuain sumarið 2016. Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Tvö af stærstu félögunum á Ítalíu, Juventus og AC Milan, hafa skipt á stjörnuleikmönnum fyrir komandi tímabil. Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain fer frá Juventus til AC Milan en ítalski varnarmaðurinn Leonardo Bonucci fer frá AC Milan til Juventus. Juventus staðfesti þetta á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.OFICIAL: Gonzalo Higuain es nuevo jugador del @acmilan. ¡Buena suerte, Pipita! pic.twitter.com/3KzSZW0imz — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018OFICIAL: Leonardo Bonucci pasó exitosamente la revisión media y se convierte en nuevo jugador de la Juventus. #ForzaJuve#Juventus ¡Bentornato @bonucci_leo19! pic.twitter.com/hTTNbRzKZN — Juventus (@juventus_latino) August 2, 2018 Gonzalo Higuain er 30 ára gamall framherji sem hefur spilað undanfarin tvö tímabil með Juventus þar sem hann skoraði 40 mörk í 73 deildarleikjum. Hann skoraði áður 71 mark í 104 leikjum á þremur tímabilum með Napoli. Gonzalo Higuain var leikmaður Real Madrid frá 2006 til 2013 og þá hefur hann skorað 31 mark í 75 landsleikjum með Argentínu. Leonardo Bonucci er 31 árs gamall miðvörður sem er að snúa aftur til Junvetus eftir eins árs fjarveru. Hann samdi við AC Milan sumarið 2017 eftir að hafa spilað með Juventus frá 2010 til 2017. Leonardo Bonucci hefur spilað 80 landsleiki fyrir Ítala en hann hefur sex sinnum orðið ítalskur meistari með Juventus. AC Milan borgaði Juventus 35,1 milljónir punda fyrir Bonucci en ákvað að láta hann fara núna. Juventus borgaði Napoli 75,3 milljónir punda fyrir Gonzalo Higuain sumarið 2016.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira