Sjáðu Ronaldo syngjandi glaðan við komuna til Juve Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2018 10:00 Fjöldi fólks safnaðist saman til að sjá Ronaldo mæta í höfuðstöðvar Juventus í morgun vísir/getty Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, Cristiano Ronaldo, verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ítalska stórliðsins Juventus innan skamms. Þegar þessi frétt er skrifuð er Ronaldo í læknisskoðun í höfuðstöðvum Juventus en þangað mætti hann í morgun að viðstöddu fjölmenni. Stuðningsmenn ítalska liðsins vissu vel af komu kappans og tóku vel á móti honum þegar hann mætti á svæðið eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Live dal #JMedical. @Cristiano saluta i tifosi #CR7DAY #CR7JUVE pic.twitter.com/yLkTQH5AbN— JuventusFC (@juventusfc) July 16, 2018 Stemningin virðist hafa náð vel til Portúgalans sem mætti syngjandi glaður inn í höfuðstöðvar Juventus eins og sjá má neðst í fréttinni. Ronaldo er á leiðinni að verða dýrasti leikmaður í sögu Ítalíumeistaranna og um leið dýrasti leikmaður í sögu ítalska boltans en Juventus borgar 105 milljónir punda til Real Madrid fyrir þennan þrefalda Englandsmeistara, tvöfalda Spánarmeistara sem hefur einnig unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.RONALDO singing 'JUVEEEE JUVEEEE' #Cr7day #CristianoRonaldo #CR7JUVE pic.twitter.com/Zs5BPnoptq— Juvefc.com (@juvefcdotcom) July 16, 2018 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár, Cristiano Ronaldo, verður kynntur til sögunnar sem nýr leikmaður ítalska stórliðsins Juventus innan skamms. Þegar þessi frétt er skrifuð er Ronaldo í læknisskoðun í höfuðstöðvum Juventus en þangað mætti hann í morgun að viðstöddu fjölmenni. Stuðningsmenn ítalska liðsins vissu vel af komu kappans og tóku vel á móti honum þegar hann mætti á svæðið eins og sjá má á myndbandi hér fyrir neðan. Live dal #JMedical. @Cristiano saluta i tifosi #CR7DAY #CR7JUVE pic.twitter.com/yLkTQH5AbN— JuventusFC (@juventusfc) July 16, 2018 Stemningin virðist hafa náð vel til Portúgalans sem mætti syngjandi glaður inn í höfuðstöðvar Juventus eins og sjá má neðst í fréttinni. Ronaldo er á leiðinni að verða dýrasti leikmaður í sögu Ítalíumeistaranna og um leið dýrasti leikmaður í sögu ítalska boltans en Juventus borgar 105 milljónir punda til Real Madrid fyrir þennan þrefalda Englandsmeistara, tvöfalda Spánarmeistara sem hefur einnig unnið Meistaradeild Evrópu fimm sinnum.RONALDO singing 'JUVEEEE JUVEEEE' #Cr7day #CristianoRonaldo #CR7JUVE pic.twitter.com/Zs5BPnoptq— Juvefc.com (@juvefcdotcom) July 16, 2018
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00 Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27 Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30 Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Sjá meira
Ronaldo þakkaði fyrir sig: Bið ykkur um að sýna mér skilning Besti leikmaður heims, Cristiano Ronaldo, skrifaði í gær undir samning við ítölsku meistarana í Juventus. Hann yfirgaf Real Madrid eftir níu ára dvöl á Spáni. 11. júlí 2018 06:00
Real Madrid búið að selja Cristiano Ronaldo til Juventus Cristiano Ronaldo hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Real Madrid samkvæmt heimildum Sky Sports. 10. júlí 2018 15:27
Napoli var boðið að kaupa Ronaldo: Hefði getað gert félagið gjaldþrota Cristiano Ronaldo er mættur til Torino og verður kynntur sem nýr leikmaður ítalska stórveldisins Juventus í dag. 16. júlí 2018 08:30
Staðfesting frá Real um söluna á CR7: „Real Madrid verður alltaf þitt heimili“ Cristiano Ronaldo spilar með ítalska félaginu Juventus á næsta tímabili. Real Madrid hefur nú staðfest þessar fréttir. 10. júlí 2018 15:44