Hart snýr ekki aftur til Torino Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2017 09:30 Hart átti erfitt uppdráttar hjá Torino í vetur. vísir/getty Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart spilar ekki með Torino á næsta tímabili. Hinn þrítugi Hart var lánaður til Torino í byrjun síðasta tímabils eftir að Pep Guardiola taldi sig ekki hafa not fyrir hann hjá Manchester City. Hart átti ekki gott tímabil með Torino og fékk á sig 62 mörk í 36 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og hélt aðeins fimm sinnum hreinu. Hart segist hafa notið dvalarinnar hjá Torino en hann muni ekki spila með liðinu á næsta tímabili. „Ég naut mín hér en kem ekki aftur,“ sagði Hart sem vill ekki fara aftur á lán. Þá hefur Torino ekki efni á að kaupa hann af City. Hart á tvö ár eftir af samningi sínum við City en afar litlar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu sem ætlar að borga metfé fyrir brasilíska markvörðinn Ederson Moares sem leikur með Benfica. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Enski landsliðsmarkvörðurinn Joe Hart spilar ekki með Torino á næsta tímabili. Hinn þrítugi Hart var lánaður til Torino í byrjun síðasta tímabils eftir að Pep Guardiola taldi sig ekki hafa not fyrir hann hjá Manchester City. Hart átti ekki gott tímabil með Torino og fékk á sig 62 mörk í 36 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni og hélt aðeins fimm sinnum hreinu. Hart segist hafa notið dvalarinnar hjá Torino en hann muni ekki spila með liðinu á næsta tímabili. „Ég naut mín hér en kem ekki aftur,“ sagði Hart sem vill ekki fara aftur á lán. Þá hefur Torino ekki efni á að kaupa hann af City. Hart á tvö ár eftir af samningi sínum við City en afar litlar líkur eru á því að hann verði áfram hjá félaginu sem ætlar að borga metfé fyrir brasilíska markvörðinn Ederson Moares sem leikur með Benfica.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00 Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Markvörður Benfica á leið til City Ederson Moraes verður að öllum líkindum í liði Manchester City á næstu leiktíð. 29. maí 2017 09:00