Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Anton Ingi Leifsson skrifar 17. maí 2015 10:00 Kristín var valin best. vísir/daníel Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Björgvin var auk þess markakóngurinn í Olís-deild karla, en Lovísa Thompson, úr Gróttu og Egill Magnússon, ÍR voru valdir bestu ungu leikmennirnir. Auk þess var valið lið Olís-deildarinnar karla og kvenna, en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson voru valdir bestu dómararnir. Einar Andri Einarsson, Aftureldingu, var valinn besti þjálfarinn í Olís-deild karla og Kári Garðarsson, Gróttu, bestur kvennamegin. Öll úrslitin má sjá hér að neðan. Úrvalslið karla: Markvörður: Giedrius Morkunas, Haukum Línumaður: Kári Kristján Kristjánsson, Val Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson, ÍR Vinstri skytta: Björgvin Þór Hólmgeirsson, ÍR Leikstjórnandi: Janus Daði Smárason, Haukum Hægri skytta: Jóhann Gunnar Einarsson, Aftureldingu Hægra horn: Kristján Jóhannsson, AkureyriÚrvalslið kvenna: Markvörður: Íris Björk Símonardóttir, Gróttu Línumaður: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Gróttu Vinstra horn: Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Vinstri skytta: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfossi Leikstjórnandi: Kristín Guðmundsdóttir, Val Hægri skytta: Thea Imani Sturludóttir, Fylki Hægra horn: Sólveig Lára Kjærnested, StjörnunniHáttvísiverðlaun HDSÍ kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuHáttvísiverðlaun HDSÍ karla 2015: Hlynur Morthens - ValurUnglingabikar HSÍ 2015: AftureldingMarkahæsti leikmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – Gróttu með 192 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir – Selfossi með 159 mörkMarkahæsti leikmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson – ÍR með 168 mörkBesti varnarmaður 1.deildar karla 2015: Ægir Hrafn Jónsson - VíkingiBesti varnarmaður Olís deildar kvenna 2015: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir – GróttuBesti varnarmaður Olís deildar karla 2015: Guðmundur Hólmar Helgason - ValBesti sóknarmaður 1.deildar karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti sóknarmaður Olís deildar kvenna 2015: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir - Selfossi Besti sóknarmaður Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍRBesti markmaður 1.deildar karla 2015: Magnús Gunnar Erlendsson – VíkingiBesti markmaður Olís deildar kvenna 2015: Íris Björk Símonardóttir – GróttuBesti markmaður Olís deildar karla 2015: Stephen Nielsen – ValBesta dómaraparið 2015: Anton Gylfi Pálsson og Jónas ElíassonSigríðarbikarinn 2015: Íris Björk Símonardóttir - GróttuValdimarsbikarinn 2015: Giedrius Morkunas – HaukumBesti þjálfari í 1.deild karla 2015: Gunnar Andrésson – GróttuBesti þjálfari í Olís deildar kvenna 2015: Kári Garðarsson - GróttuBesti þjálfari í Olís deildar karla 2015: Einar Andri Einarsson – AftureldinguEfnilegasti leikmaður 1.deildar karla 2015: Kristján Örn Kristjánsson – FjölniEfnilegasti leikmaður Olís deildar kvenna 2015: Lovísa Thompson – GróttuEfnilegasti leikmaður Olís deildar karla 2015: Egill Magnússon – StjörnunniLeikmaður ársins í 1.deild karla 2015: Viggó Kristjánsson – GróttuBesti leikmaður í Olís deildar kvenna 2015: Kristín Guðmundsdóttir - ValBesti leikmaður í Olís deildar karla 2015: Björgvin Þór Hólmgeirsson - ÍR
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Sjá meira