Baldur svarar gagnrýni sérfræðinga Rúv
Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari virtist ekki vera kátur með að sérfræðingar Rúv hafi sagt að það væri ekkert plan B með varnarleik Íslands.
Baldur Þór Ragnarsson aðstoðarlandsliðsþjálfari virtist ekki vera kátur með að sérfræðingar Rúv hafi sagt að það væri ekkert plan B með varnarleik Íslands.