Eldur kviknaði í fólksbíl í Kópavogi
Eldur kviknaði í fólksbíl sem hafnaði á hvolfi í Lindahverfi í Kópavogi um sexleytið í kvöld. Slökkvilið er enn á vettvangi en búið er að slökkva eldinn.
Eldur kviknaði í fólksbíl sem hafnaði á hvolfi í Lindahverfi í Kópavogi um sexleytið í kvöld. Slökkvilið er enn á vettvangi en búið er að slökkva eldinn.