Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júlí 2025 10:38 Ástin blómstrar hjá Pamelu Anderson og Liam Neeson. John Phillips/Getty Images Ofurbomban og stjarnan Pamela Anderson hefur fundið ástina í faðmi leikarans ástsæla Liam Neeson. Hjúin leika á móti hvort öðru í nýju Naked Gun kvikmyndinni þar sem ástarblossi kviknaði sem logar enn. Leikararnir kynntist við tökur á myndinni og samkvæmt heimildum tímaritsins People blómstrar ástin á einlægan og afslappaðan hátt. „Þetta er ennþá á byrjunstigi og ástin fer stigvaxandi. Þau eru greinilega mjög skotin í hvort öðru.“ Fimmtán ára aldursmunur er á parinu en Liam Neeson er 73 ára og Pamela 58 ára. Bæði eiga þau tvö syni og þekkja fjölbreyttar hliðar frægðinnar. Pamela Anderson var ein mest áberandi stjarna tíunda áratugarins og hefur á undanförnum árum átt rosalega og mikilvæga endurkomu eftir að hafa að mörgu leyti verið niðurlægð á fyrstu árum frægðarinnar, þar á meðal með kynlífsmyndbandi sem lak og verið lítillækkuð af fjölmiðlafólki vestanhafs. Fallegt ofurpar! Dia Dipasupil/Getty Images Síðustu tvö ár hefur hún gefið út heimildarmyndina Pamela á Netflix, leikið aðalhlutverk á Broadway, hún situr á fremsta bekk á öllum helstu tískusýningunum í dag og hefur farið með nokkur kvikmyndahlutverk. Pamela er í blóma lífsins. Liam Neeson er sannkölluð leikarastjarna og er þekktur fyrir ótal hasarhlutverk á borð við Taken myndirnar. Hann var giftur leikkonunni Natasha Richardson sem lést eftir skíðaslys árið 2009. Í samtali við People tímaritið í október síðastliðinn var Liam algjörlega óhræddur við að ausa hrósum yfir mótleikkonu sína Pamelu. „Til að byrja með þá er ég bara yfir mig ástfanginn af henni. Það er frábært að vinna með henni og ég get bara ekki hrósað henni nægilega mikið til að vera hreinskilinn. Hún er ekki með neitt egó, hún leggur inn vinnuna, er svo fyndin og það er svo þægilegt að vinna með henni.“ Þessi ást hefur greinilega þróast en í myndinni leika þau sömuleiðis elskendur. The Naked Gun er væntanleg í kvimyndahús 1. ágúst en hér má sjá stiklu: Ástin og lífið Hollywood Bandaríkin Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira
Leikararnir kynntist við tökur á myndinni og samkvæmt heimildum tímaritsins People blómstrar ástin á einlægan og afslappaðan hátt. „Þetta er ennþá á byrjunstigi og ástin fer stigvaxandi. Þau eru greinilega mjög skotin í hvort öðru.“ Fimmtán ára aldursmunur er á parinu en Liam Neeson er 73 ára og Pamela 58 ára. Bæði eiga þau tvö syni og þekkja fjölbreyttar hliðar frægðinnar. Pamela Anderson var ein mest áberandi stjarna tíunda áratugarins og hefur á undanförnum árum átt rosalega og mikilvæga endurkomu eftir að hafa að mörgu leyti verið niðurlægð á fyrstu árum frægðarinnar, þar á meðal með kynlífsmyndbandi sem lak og verið lítillækkuð af fjölmiðlafólki vestanhafs. Fallegt ofurpar! Dia Dipasupil/Getty Images Síðustu tvö ár hefur hún gefið út heimildarmyndina Pamela á Netflix, leikið aðalhlutverk á Broadway, hún situr á fremsta bekk á öllum helstu tískusýningunum í dag og hefur farið með nokkur kvikmyndahlutverk. Pamela er í blóma lífsins. Liam Neeson er sannkölluð leikarastjarna og er þekktur fyrir ótal hasarhlutverk á borð við Taken myndirnar. Hann var giftur leikkonunni Natasha Richardson sem lést eftir skíðaslys árið 2009. Í samtali við People tímaritið í október síðastliðinn var Liam algjörlega óhræddur við að ausa hrósum yfir mótleikkonu sína Pamelu. „Til að byrja með þá er ég bara yfir mig ástfanginn af henni. Það er frábært að vinna með henni og ég get bara ekki hrósað henni nægilega mikið til að vera hreinskilinn. Hún er ekki með neitt egó, hún leggur inn vinnuna, er svo fyndin og það er svo þægilegt að vinna með henni.“ Þessi ást hefur greinilega þróast en í myndinni leika þau sömuleiðis elskendur. The Naked Gun er væntanleg í kvimyndahús 1. ágúst en hér má sjá stiklu:
Ástin og lífið Hollywood Bandaríkin Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Lífið Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Fleiri fréttir Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Sjá meira