Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Smári Jökull Jónsson skrifar 17. maí 2025 21:47 Evrópubikarmeistarar Vals. Vísir/Anton Brink Valur varð í dag Evrópubikarmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á spænska liðinu Porrino. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var mögnuð og Anton Brink ljósmyndari Vísis var á staðnum. Valur vann 25-24 á spænska liðinu Porrino í N1-höllinni í dag og tryggði sér þar með Evrópubikarinn í handknattleik. Umgjörðin og stemmningin að Hlíðarenda í dag var frábær og fögnuðurinn í leikslok ósvikinn. Valskonur höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn í dag en undir lokin náði lið Porrino að minnka muninn niður í eitt mark sem gerði spennuna nánast óbærilega. Valskonur fögnuðu þó vel og innilega að lokum og hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari Vísis tók í N1-höllinni í dag. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var frábær í dag.Vísir/Anton Brink Lilja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í dag.Vísir/Anton Brink Elín Rósa með boltann.Vísir/Anton Brink Lovísa Thompson skýtur að marki.Vísir/Anton Brink Ágúst Jóhannsson fer yfir málin með sínu liði.Vísir/Anton Brink Elín Rósa Magnúsdóttir komin í gegnum vörn Porrino.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir fagnar.Vísir/Anton Brink Fagnaðarlæti í leikslok.Vísir/Anton Brink Valskonur fögnuðu vel þegar titillinn var í höfn.Vísir/Anton Brink Það var erfitt að halda aftur af tárunum.Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir leikur lykilhlutverk í liði Vals.Vísir/Anton Brink Fögnuður í leikslok.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir átti góðan leik í marki Vals.Vísir/Anton Brink Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals lét sig ekki vanta í stúkuna.Vísir/Anton Brink Fögnuður Valskvenna í leikslok var ósvikinn.Vísir/Anton Brink Valskonur fagna í leikslok.Vísir/Anton Brink Hildur Björnsdóttir og Hafdís Renötudóttir í miklu stuði.Vísir/Anton Brink Bikarinn kominn í hendur Valskvenna.Vísir/Anton Brink Bikarinn á loft.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar!Vísir/Anton Brink Sigurhringur í leikslok.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar Vals.Vísir/Anton Brink EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Valur vann 25-24 á spænska liðinu Porrino í N1-höllinni í dag og tryggði sér þar með Evrópubikarinn í handknattleik. Umgjörðin og stemmningin að Hlíðarenda í dag var frábær og fögnuðurinn í leikslok ósvikinn. Valskonur höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn í dag en undir lokin náði lið Porrino að minnka muninn niður í eitt mark sem gerði spennuna nánast óbærilega. Valskonur fögnuðu þó vel og innilega að lokum og hér fyrir neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari Vísis tók í N1-höllinni í dag. Stemmningin í N1-höllinni að Hlíðarenda var frábær í dag.Vísir/Anton Brink Lilja Ágústsdóttir skoraði fjögur mörk úr fjórum skotum í dag.Vísir/Anton Brink Elín Rósa með boltann.Vísir/Anton Brink Lovísa Thompson skýtur að marki.Vísir/Anton Brink Ágúst Jóhannsson fer yfir málin með sínu liði.Vísir/Anton Brink Elín Rósa Magnúsdóttir komin í gegnum vörn Porrino.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir fagnar.Vísir/Anton Brink Fagnaðarlæti í leikslok.Vísir/Anton Brink Valskonur fögnuðu vel þegar titillinn var í höfn.Vísir/Anton Brink Það var erfitt að halda aftur af tárunum.Vísir/Anton Brink Hildigunnur Einarsdóttir leikur lykilhlutverk í liði Vals.Vísir/Anton Brink Fögnuður í leikslok.Vísir/Anton Brink Hafdís Renötudóttir átti góðan leik í marki Vals.Vísir/Anton Brink Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals lét sig ekki vanta í stúkuna.Vísir/Anton Brink Fögnuður Valskvenna í leikslok var ósvikinn.Vísir/Anton Brink Valskonur fagna í leikslok.Vísir/Anton Brink Hildur Björnsdóttir og Hafdís Renötudóttir í miklu stuði.Vísir/Anton Brink Bikarinn kominn í hendur Valskvenna.Vísir/Anton Brink Bikarinn á loft.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar!Vísir/Anton Brink Sigurhringur í leikslok.Vísir/Anton Brink Evrópubikarmeistarar Vals.Vísir/Anton Brink
EHF-bikarinn Valur Tengdar fréttir Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20 „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55 „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01 Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12 Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Valur vann eins marks 25-24 sigur á Porrino frá Spáni í úrslitaleik um Evrópubikartitil kvenna í handbolta. Þær eru Evrópubikarmeistarar fyrst íslenskra kvennaliða. 17. maí 2025 18:20
„Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ „Mér líður bara gríðarlega vel, fyrst og fremst stoltur af liðinu, leikmönnum og þjálfarateyminu,“ sagði sigurreifur Ágúst Jóhannsson þjálfari Vals eftir að Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn í handknattleik í dag. 17. maí 2025 18:55
„Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Hildigunnur Einarsdóttir var að spila einn af síðustu handboltaleikjunum á sínum ferli er Valur skráði sig í sögubækurnar með sigri í úrslitaleik EHF-bikarsins. Tilfinningarnar voru eftir því. 17. maí 2025 18:01
Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði Elín Rósa Magnúsdóttir átti stóran þátt í sögulegum Evrópusigri Vals í handbolta en bikar fór á loft eftir sigur í úrslitaleik gegn Porrino frá Spáni á Hlíðarenda. Hún átti erfitt með að koma tilfinningarússibana dagsins í orð. 17. maí 2025 18:12