Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. október 2024 16:02 Elvar Örn Jónsson hefur leikið með Melsungen síðan 2021. Hann kom til liðsins frá Skjern í Danmörku. getty/Alex Davidson Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson spilar með félögum sínum í Melsungen gegn Val í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Hann hlakkar til leiksins og að verja smá tíma á Íslandi. Melsungen er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og síns riðils í Evrópudeildinni. Elvar er að vonum sáttur með gengið í upphafi tímabils. „Já, við erum gríðarlega ánægðir hvernig við höfum byrjað þetta tímabil, bæði í Þýskalandi og í Evrópudeildinni. Við erum hrikalega ánægðir og vonumst til að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í síðustu leikjum,“ sagði Elvar á heldur óhefðbundnum blaðamannafundi Vals fyrir leikinn gegn Melsungen. Selfyssingurinn kveðst spenntur fyrir leik kvöldsins og vonast til að sveitungar sínir láti sjá sig í N1-höllinni. „Það er mjög skemmtilegt að fá að koma til Íslands og mæta íslensku liði. Þetta gefur manni auka dag á Íslandi. Þetta verður örugglega ógeðslega skemmtilegt. Ég býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti á leikinn og það verður örugglega gaman,“ sagði Elvar sem kemur svo aftur til Íslands í næstu viku vegna tveggja leikja með landsliðinu í undankeppni EM 2026. Hann hlakkar til landsleikjanna tveggja gegn Bosníu og Georgíu. „Mér líst mjög vel á að koma til Íslands í þetta landsliðsverkefni. Þetta eru mikilvægir leikir. Það verður gott að komast heim, hitta strákana og æfa með þeim og spila svo leikina gegn Bosníu og Georgíu,“ sagði Elvar. Elvar og Arnar Freyr Arnarsson eru samherjar hjá Melsungen.Melsungen „Ég er gríðarlega spenntur að koma heim og spila fyrir landsliðið. Það væri gaman að hitta á að eiga engan leik eftir þennan Valsleik en svo er ekki. Maður skýst aftur til Þýskalands, spilar einn leik og kemur svo aftur heim.“ Evrópudeild karla í handbolta Valur Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira
Melsungen er á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar og síns riðils í Evrópudeildinni. Elvar er að vonum sáttur með gengið í upphafi tímabils. „Já, við erum gríðarlega ánægðir hvernig við höfum byrjað þetta tímabil, bæði í Þýskalandi og í Evrópudeildinni. Við erum hrikalega ánægðir og vonumst til að halda áfram að spila eins og við höfum verið að spila í síðustu leikjum,“ sagði Elvar á heldur óhefðbundnum blaðamannafundi Vals fyrir leikinn gegn Melsungen. Selfyssingurinn kveðst spenntur fyrir leik kvöldsins og vonast til að sveitungar sínir láti sjá sig í N1-höllinni. „Það er mjög skemmtilegt að fá að koma til Íslands og mæta íslensku liði. Þetta gefur manni auka dag á Íslandi. Þetta verður örugglega ógeðslega skemmtilegt. Ég býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti á leikinn og það verður örugglega gaman,“ sagði Elvar sem kemur svo aftur til Íslands í næstu viku vegna tveggja leikja með landsliðinu í undankeppni EM 2026. Hann hlakkar til landsleikjanna tveggja gegn Bosníu og Georgíu. „Mér líst mjög vel á að koma til Íslands í þetta landsliðsverkefni. Þetta eru mikilvægir leikir. Það verður gott að komast heim, hitta strákana og æfa með þeim og spila svo leikina gegn Bosníu og Georgíu,“ sagði Elvar. Elvar og Arnar Freyr Arnarsson eru samherjar hjá Melsungen.Melsungen „Ég er gríðarlega spenntur að koma heim og spila fyrir landsliðið. Það væri gaman að hitta á að eiga engan leik eftir þennan Valsleik en svo er ekki. Maður skýst aftur til Þýskalands, spilar einn leik og kemur svo aftur heim.“
Evrópudeild karla í handbolta Valur Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fleiri fréttir „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Sjá meira