Draga til baka að prinsessan muni mæta Jón Þór Stefánsson skrifar 6. mars 2024 00:01 Kate Middleton hefur dregið sig úr sviðsljósinu og kemst þar af leiðandi ekki úr sviðsljósinu. EPA Breski herinn hefur fjarlægt fullyrðingu af vefsvæði sínu um að Kate Middleton, prinsessan af Wales, muni láta sjá sig í afmælisskrúðgöngu Karls Bretakonungs (e. Trooping the Color), sem fer fram í júní. BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi. Kóngafólk Bretland Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira
BBC greinir frá þessu, en Middleton átti eftir að staðfesta komu sína á viðburðinn. Miðar voru farnir í sölu á vefsíðu hersins þar sem sjá mátti mynd af prinsessunni og fullyrðingu um að hún myndi láta sjá sig þann 8. júní. Breski herinn hafði samkvæmt BBC ekki fengið leyfi frá Kensington-höll fyrir þessu. Þá segir að viðvera háttsettra meðlima bresku konungsfjölskyldunnar sé yfirleitt staðfest nær dagsettningu viðburða, ekki eins langt fram í tímann og í þessu tilfelli. Middleton hefur tímabundið sagt sig frá verkefnum á vegum konungsfjölskyldunnar, vegna skurðaðgerðar sem hún undirgekkst í janúar. Vegna þess hefur hún lítið verið í sviðsljósinu. Hún sást ekki frá jóladegi í desember þangað til í gær, þegar vegfarendur sáu hana í bíl með móður sinni. Vegna þessa hefur prinsessan verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en á samfélagsmiðlum höfðu ýmsar samsæriskenningar orðið til um fjarveru hennar, sem hefur að margra mati verið ansi þrúgandi.
Kóngafólk Bretland Mest lesið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Sopranos-stjarna látin Bíó og sjónvarp Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Fleiri fréttir Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Sjá meira