Lárus: Hefðum verið í vandræðum án Jose Medina Andri Már Eggertsson skrifar 30. nóvember 2023 23:01 Lárus Jónsson, þjálfari Þórsara. Vísir/Bára Dröfn Þór Þorlákshöfn komst aftur á sigurbraut eftir sannfærandi sigur gegn Tindastóli 96-79. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var afar ánægður með sigurinn. „Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
„Ég var mjög ánægður með strákana. Þetta var framhald af góðri æfingaviku og ef þú æfir vel með mikla ákefð þá gerast góðir hlutir. Mér fannst ákefðin góð í vörninni og þá fylgdi sóknin með,“ sagði Lárus Jónsson eftir leik. Lárus tók undir það að hans lið hafi mætt gríðarlega vel til leiks og hann fann fyrir orkunni í liðinu strax á fyrstu mínútunum. „Fyrirliðinn, Emil Karel, setti tóninn og síðan héldum við orkunni nokkurn veginn allan leikinn. Þeir áttu gott áhlaup í þriðja leikhluta en ekkert meira en það.“ Tindastóll kom til baka í þriðja leikhluta og minnkaði muninn niður í sex stig þegar haldið var í síðasta fjórðung. „Þeir fóru að setja stór skot. Callum Lawson setti svakalega þrista og hann er leikmaður sem setur stór skot. Á móti urðum við stressaðir og hættum að leita af því sem var að virka.“ Lárus var afar ánægður með hvernig hans menn svöruðu áhlaupi Tindastóls í fjórða leikhluta og unnu að lokum sannfærandi sigur. „Eina sem strákarnir þurftu var að sjá boltann fara ofan í körfuna einu sinni og þá var stressið farið.“ Jose Medina spilaði sinn fyrsta leik fyrir Þór Þorlákshöfn og Lárus var ánægður með hans innkomu. „Hann var að spila mjög góða vörn og hann var að ná að stilla upp. Ég held að við hefðum geta verið í vandræðum hefði hann ekki verið með okkur í kvöld,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Körfubolti Subway-deild karla Þór Þorlákshöfn Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Leik lokið: Þór Þ. - Tindastóll 96-79 | Þórsarar unnu stórleikinn Þór Þorlákshöfn lagði Íslandsmeistarar Tindastóls í Subway-deild karla í kvöld. Eftir sigur í síðasta leik virðast Íslandsmeistararnir aftur komnir í brekku. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 30. nóvember 2023 18:31