Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2023 21:30 Lárus Jónsson Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira
„Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Varar nýju stjörnuna í þungavigtinni við að mæta Usyk strax Magnús Eyjólfsson er látinn Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Sjá meira