Þriggja marka sigur Vals dugði ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 13:30 Þórey Anna Ásgeirsdóttir skoraði fimm mörk fyrir Val í dag. Valur vann þriggja marka sigur ytra á spænska liðinu Elche í síðari leik liðanna í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 18-21. Það dugði þó ekki til þar sem Valur tapaði fyrri leik liðanna með fimm marka mun. Leikið var tvo daga í röð á Spáni en fyrri leiknum lauk með fimm marka sigri Elche, 30-25, og Valskonur því í brekku fyrir leik dagsins. Eftir að skora fyrsta markið skoraði Elche þrjú mörk í röð og komst 3-1 yfir. Valur svaraði því með sínu eigin fjögurra marka áhlaupi og létu Valsliðið þá forystu aldrei af hendi. Raunar fór það svo að liðið frá Hlíðarenda bætti við forystuna hægt og þétt. Þegar flautað var til hálfleiks var Valur sex mörkum yfir á leiðinni áfram. Sex marka forysta varð að sjö marka forystu í upphafi síðari hálfleiks en þá vaknaði Elche af værum blundi og skoraði sex mörk í röð. Þó Valur hafi svarað og verið 2-3 þrem mörkum yfir þegar komið var að lokakafla leiksins þá var það ekki nóg, lokatölur 18-21 og Valur úr leik. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Vals með fimm mörk. Þar á eftir komu Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir með fjögur hvor. Handbolti Valur Tengdar fréttir Valskonur í brekku eftir fyrri leikinn gegn Elche Valur, topplið Olís deildar kvenna í handbolta, mátti þola fimm marka tap gegn spænska liðinu Elche í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 30-25. 10. desember 2022 12:45 „Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. 10. desember 2022 13:31 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Leikið var tvo daga í röð á Spáni en fyrri leiknum lauk með fimm marka sigri Elche, 30-25, og Valskonur því í brekku fyrir leik dagsins. Eftir að skora fyrsta markið skoraði Elche þrjú mörk í röð og komst 3-1 yfir. Valur svaraði því með sínu eigin fjögurra marka áhlaupi og létu Valsliðið þá forystu aldrei af hendi. Raunar fór það svo að liðið frá Hlíðarenda bætti við forystuna hægt og þétt. Þegar flautað var til hálfleiks var Valur sex mörkum yfir á leiðinni áfram. Sex marka forysta varð að sjö marka forystu í upphafi síðari hálfleiks en þá vaknaði Elche af værum blundi og skoraði sex mörk í röð. Þó Valur hafi svarað og verið 2-3 þrem mörkum yfir þegar komið var að lokakafla leiksins þá var það ekki nóg, lokatölur 18-21 og Valur úr leik. Þórey Anna Ásgeirsdóttir var markahæst í liði Vals með fimm mörk. Þar á eftir komu Thea Imani Sturludóttir og Sigríður Hauksdóttir með fjögur hvor.
Handbolti Valur Tengdar fréttir Valskonur í brekku eftir fyrri leikinn gegn Elche Valur, topplið Olís deildar kvenna í handbolta, mátti þola fimm marka tap gegn spænska liðinu Elche í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 30-25. 10. desember 2022 12:45 „Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. 10. desember 2022 13:31 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Fleiri fréttir Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sjá meira
Valskonur í brekku eftir fyrri leikinn gegn Elche Valur, topplið Olís deildar kvenna í handbolta, mátti þola fimm marka tap gegn spænska liðinu Elche í Evrópubikar kvenna í handbolta í dag, lokatölur 30-25. 10. desember 2022 12:45
„Erum á lífi fyrir leikinn á morgun“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals var ósáttur með varnarleik sinna kvenna þegar topplið Olís deildar kvenna í handbolta tapaði með fimm mörkum ytra gegn Elche í fyrri leik liðanna í Evrópubikar kvenna. Síðari leikur liðanna fer fram á Spáni á morgun. 10. desember 2022 13:31