Ríkissaksóknari fær ekki svör og segist ekki geta sinnt eftirlitsskyldum sínum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. maí 2021 06:53 Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari. Vísir/Vilhelm Lögregla og héraðssaksóknari óskuðu 314 sinnum eftir heimild dómstóla til að beita rannsóknarúrræðum árið 2020 í alls 76 málum. Óskað var 413 aðgerða en 388 voru nýttar. Í 25 tilvikum var ekkert framkvæmt. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum fyrir árið 2020. Í 92 aðgerðum var um að ræða hlustun síma og 49 útskrift á gagnanotkun farsíma. Í 46 tilvikum snérust aðgerðirnar um eftirfararbúnað og 28 hlustunarbúnað. Í langflestum tilvikum var um að ræða aðgerðir af hálfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Alls tengdust 295 aðgerðir meintum fíkniefnabrotum, ellefu kynferðisbrotum og 22 auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í skýrslunni segir að samkvæmt athugasemdum við frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála frá 2016 hafi staðið til að tryggja að hægt væri að rekja hverjir hefðu aðgang að upplýsingum sem aflað hefði verið með aðgerð. Ekki væri unnt að tryggja að ákvæðum um eyðingu gagna væri fullnægt nema haldið væri utan um þau. Kerfin séu á ábyrgð og í eigu ríkislögreglustjóra en erindum ríkissaksóknara hvað þetta varðar hafi ekki verið svarað. „Verður ríkissaksóknari enn og aftur að lýsa vonbrigðum með að fyrirspurnum hans sé ekki svarað en þessar tafir á nauðsynlegum breytingum á hugbúnaði hamlar ríkissaksóknara í að sinna eftirlitsskyldum sínum með viðunandi hætti.“ Lögreglumál Lögreglan Dómsmál Dómstólar Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira
Þetta kemur fram í nýrri skýrslu ríkissaksóknara um eftirlit með símahlustunum og skyldum úrræðum fyrir árið 2020. Í 92 aðgerðum var um að ræða hlustun síma og 49 útskrift á gagnanotkun farsíma. Í 46 tilvikum snérust aðgerðirnar um eftirfararbúnað og 28 hlustunarbúnað. Í langflestum tilvikum var um að ræða aðgerðir af hálfu lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu. Alls tengdust 295 aðgerðir meintum fíkniefnabrotum, ellefu kynferðisbrotum og 22 auðgunarbrotum eða peningaþvætti. Í skýrslunni segir að samkvæmt athugasemdum við frumvarp um breytingu á lögum um meðferð sakamála frá 2016 hafi staðið til að tryggja að hægt væri að rekja hverjir hefðu aðgang að upplýsingum sem aflað hefði verið með aðgerð. Ekki væri unnt að tryggja að ákvæðum um eyðingu gagna væri fullnægt nema haldið væri utan um þau. Kerfin séu á ábyrgð og í eigu ríkislögreglustjóra en erindum ríkissaksóknara hvað þetta varðar hafi ekki verið svarað. „Verður ríkissaksóknari enn og aftur að lýsa vonbrigðum með að fyrirspurnum hans sé ekki svarað en þessar tafir á nauðsynlegum breytingum á hugbúnaði hamlar ríkissaksóknara í að sinna eftirlitsskyldum sínum með viðunandi hætti.“
Lögreglumál Lögreglan Dómsmál Dómstólar Mest lesið Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum „Mál að linni“ „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu á Reykjanesbraut Fluttur á slysadeild eftir flogakast við akstur Sorgarsaga móður, forljótir varðturnar og Reynir Pétur í essinu sínu „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Sjá meira