Stuðningsmennirnir hótuðu öllum leikmönnum liðsins lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 11:01 Það var mikill hiti meðal stuðningsmanna Colo Colo liðsins sem er í nýrri stöðu. Getty/Marcelo Hernandez Það er ekkert grín að vera leikmaður Colo-Colo þessa dagana. Það gengur lítið inn á vellinum og utan hans þurfa leikmenn að þola morðhótanir frá stuðningsmönnum. Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins. Fótbolti Chile Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira
Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins.
Fótbolti Chile Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Lífsferill íþróttamannsins: Dökkar hliðar afreksíþrótta Sport „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fótbolti „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Handbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Fleiri fréttir „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Í beinni: Real Betis - Chelsea | Barist um titil í Póllandi Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Henry segir að Arsenal hafi ekki staðið undir væntingum United niðurlægt í Malasíu Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar „Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Sjá meira