Innlend sem erlend samkeppni um hlut í Controlant sem fór á tæpa tvo milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. nóvember 2020 19:15 Controlant hefur þróað tækni til að fylgjast með hitastigi lyfja og matvæla. Controlant Frumtak, samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Kaupendur eru núverandi hluthafar í Controlant. Frumtak, samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Kaupendur eru núverandi hluthafar í Controlant. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka en fyrirtækjaráðgjöf bankans hafði umsjón með sölunni. Í tilkynningu frá bankanum segir að ástæða söluunnar sé að Frumtak, fyrsti sjóður Frumtak Ventures, sé að ljúka starfstíma sínum og sé því skuldbundinn til að selja eignir sínar. Frumtak Ventures mun eftir viðskiptin áfram fara með stóran hlut í Controlant hf. í gegnum sjóðinn Frumtak 2. Fjárfestahópur núverandi hluthafa í Controlant, leiddur af Investco ehf., keypti hlutinn, en hópurinn átti hæsta tilboðið í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hafði umsjón með, sem fyrr segir. Alls bárust á annan tug tilboða í eignarhlutinn, að hluta eða í heild, frá innlendum og erlendum aðilum. Söluandvirði hlutarins nam tæpum tveimur milljörðum króna. Controlant hlaut á dögunum Nýsköpunarverðlaun Íslands en félagið hefur meðal annars þróað tækni til að fylgjast með hitastigi lyfja og matvæla. Á meðal viðskiptavina félagsins eru mörg af stærstu lyfjafyrirtækjum heims. Er búist við því að lausnir félagsins verði mikilvægur hlekkur í dreifingu bóluefna við COVID-19. Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Nýsköpun Tengdar fréttir Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. 18. nóvember 2020 11:25 Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Frumtak, samlagssjóður í eigu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, lífeyrissjóða og banka, hefur selt 11,33 prósenta hlut sjóðsins í Controlant, upplýsingatæknifyrirtæki sem þróað hefur hugbúnaðarlausnir með sérstaka áherslu á lyfjaiðnaðinn. Kaupendur eru núverandi hluthafar í Controlant. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Arion banka en fyrirtækjaráðgjöf bankans hafði umsjón með sölunni. Í tilkynningu frá bankanum segir að ástæða söluunnar sé að Frumtak, fyrsti sjóður Frumtak Ventures, sé að ljúka starfstíma sínum og sé því skuldbundinn til að selja eignir sínar. Frumtak Ventures mun eftir viðskiptin áfram fara með stóran hlut í Controlant hf. í gegnum sjóðinn Frumtak 2. Fjárfestahópur núverandi hluthafa í Controlant, leiddur af Investco ehf., keypti hlutinn, en hópurinn átti hæsta tilboðið í söluferli sem fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hafði umsjón með, sem fyrr segir. Alls bárust á annan tug tilboða í eignarhlutinn, að hluta eða í heild, frá innlendum og erlendum aðilum. Söluandvirði hlutarins nam tæpum tveimur milljörðum króna. Controlant hlaut á dögunum Nýsköpunarverðlaun Íslands en félagið hefur meðal annars þróað tækni til að fylgjast með hitastigi lyfja og matvæla. Á meðal viðskiptavina félagsins eru mörg af stærstu lyfjafyrirtækjum heims. Er búist við því að lausnir félagsins verði mikilvægur hlekkur í dreifingu bóluefna við COVID-19.
Íslenskir bankar Lífeyrissjóðir Nýsköpun Tengdar fréttir Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. 18. nóvember 2020 11:25 Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. 31. maí 2018 06:00 Mest lesið Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Viðskipti innlent Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Viðskipti innlent Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Viðskipti innlent Hermann tekur við söluarmi Samherja Viðskipti innlent Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Samstarf Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Sjá meira
Controlant hlýtur Nýsköpunarverðlaunin Íslenska fyrirtækið Controlant hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Íslands árið 2020 sem veitt voru við hátíðlega athöfn í Hörpu. 18. nóvember 2020 11:25
Controlant hyggst umbreyta 13,4 milljarða dollara markaði Umtalsverður hluti bóluefna og matvæla skemmist í flutningi vegna breytinga á hitastigi. Neytendur greiða fyrir sóunina. Vodafone Global birti grein um íslenska tæknifyrirtækið Controlant og dreifði á heimsvísu. Controlant er farið að þjónusta stór alþjóðleg fyrirtæki og sækir fjármagn til fjárfesta til að vaxa frekar. 31. maí 2018 06:00