Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. september 2020 21:30 David Moyes stýrir West Ham heiman frá sér þessa dagana eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Arfa Griffiths/Getty Images Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Fyrr í vikunni var greint frá því að David Moyes - þjálfari Hamranna - væri með kórónuveiruna. Sömu sögu er að segja af tveimur leikmönnum liðsins, þeim Issa Diop og Josh Cullen. Sky Sports greindi frá en undanfarnar vikur hafa aðeins greinst þrjú til fjögur smit á viku. Eftir síðustu skimun leikmanna og starfsliða deildarinnar kom í ljós að tíu aðilar eru smitaðir. Aldrei hafa jafn margir greinst á einni viku. „Enska úrvalsdeildin getur staðfest að frá mánudeginum 21. september til sunnudagsins 27. september voru 1595 aðilar, leikmenn sem og starfslið, skimuð fyrir Covid-19. Af þeim voru tíu sem greindust með smit,“ segir í yfirlýsingu frá deildinni. Bæði leikmenn sem og starfslið sem greinst hefur með Covid-19 mun fara í tíu daga einangrun segir einnig í yfirlýsingu deildarinnar. Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Moyes í einangrun þegar West Ham vann sinn fyrsta leik David Moyes var fjarri góðu gamni þegar West Ham innbyrti sín fyrstu stig á tímabilinu. 27. september 2020 20:01 Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. 22. september 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Fyrr í vikunni var greint frá því að David Moyes - þjálfari Hamranna - væri með kórónuveiruna. Sömu sögu er að segja af tveimur leikmönnum liðsins, þeim Issa Diop og Josh Cullen. Sky Sports greindi frá en undanfarnar vikur hafa aðeins greinst þrjú til fjögur smit á viku. Eftir síðustu skimun leikmanna og starfsliða deildarinnar kom í ljós að tíu aðilar eru smitaðir. Aldrei hafa jafn margir greinst á einni viku. „Enska úrvalsdeildin getur staðfest að frá mánudeginum 21. september til sunnudagsins 27. september voru 1595 aðilar, leikmenn sem og starfslið, skimuð fyrir Covid-19. Af þeim voru tíu sem greindust með smit,“ segir í yfirlýsingu frá deildinni. Bæði leikmenn sem og starfslið sem greinst hefur með Covid-19 mun fara í tíu daga einangrun segir einnig í yfirlýsingu deildarinnar.
Fótbolti Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Moyes í einangrun þegar West Ham vann sinn fyrsta leik David Moyes var fjarri góðu gamni þegar West Ham innbyrti sín fyrstu stig á tímabilinu. 27. september 2020 20:01 Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. 22. september 2020 19:00 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Moyes í einangrun þegar West Ham vann sinn fyrsta leik David Moyes var fjarri góðu gamni þegar West Ham innbyrti sín fyrstu stig á tímabilinu. 27. september 2020 20:01
Moyes og tveir leikmenn West Ham með kórónuveiruna David Moyes, stjóri West Ham, er með kórónuveiruna en þetta staðfesti félagið í kvöld. 22. september 2020 19:00