Play á vörum Íslendinga: „Starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2019 13:30 Nýja flugfélagið Play var kynnt til sögunnar á blaðamannafundi í Perlunni í morgun. Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019 Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Tíska og hönnun Bakið er hætt að hefna sín Lífið samstarf Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Lífið samstarf „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira
Aðstandendur nýs íslensks flugfélags boðuðu til blaðamannafundar í Perlunni í dag áform flugfélagsins voru kynnt. Fundurinn hófst klukkan 10:30 og Vísir sýndi beint frá honum. Að nýja flugfélaginu standa einstaklingar sem áður störfuðu hjá WOW air, sem fór í þrot í lok mars síðastliðinn. Flugfélagið hefur til þessa gengið undir nafninu WAB, sem stendur fyrir We Are Back eða „Við höfum snúið aftur“, og vísar þar til hins fallna flugfélags. Á fundinum var tilkynnt að nýtt nafn flugfélagsins verði Play. Mikill áhugi er á nýja flugfélaginu en á fundinum kom í ljós að félagið myndi hefja sölu á flugferðum í þessum mánuði. Bæði verða til sölu flugferðir til Evrópu og vestur um haf. Íslendingar hafa greinilega skoðun á nýja flugfélaginu og þá virðist nafnið hafa vakið mikla athygli eins og sjá má í umræðunni á Twitter.Hefur þú trú á Play Air?— Anna Fríða Gísladóttir (@AnnaFridaGisla) November 5, 2019 Play Air? Í alvöru? Prófuðu þeir ekki að segja þetta upphátt?— Stígur Helgason (@Stigurh) November 5, 2019 Er kominn veðmálastuðull á Dirty Weekend-auglýsingar frá Play Air?— Margrét Erla Maack (@mokkilitli) November 5, 2019 Nú verður nóg um Play'aira útum allt! Ég bara varð. #Playair— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) November 5, 2019 Steak n Play Air— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 5, 2019 Shake N pizza air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Jónas á milli Air— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2019 Hvaða player fær rósina í kvöld? pic.twitter.com/MfDqu3aIQl— Jóhann Ólafsson (@JohannOlafss) November 5, 2019 Og starfsmenn munu kalla sig Playboys og Playgirls. Basic.— Þorsteinn Guðmunds (@ThorsteinnGud) November 5, 2019 Á meðan plánetan hitnar pic.twitter.com/AUI2qdZzi6— Sigurborg Ósk Haraldsdóttir (@SigurborgOsk) November 5, 2019 Ég er tilbúin að veðja peningum á að flugmenn Play Air muni kallast Wing-menn.— Helga Lind Mar (@helgalindmar) November 5, 2019 Eru þetta ekki bara einhverjir playerar þarna hjá Playair. Nei, ég segi nú bara svona heheheheheh.— Hildur Karen (@HildurKarenSv) November 5, 2019 Til hamingju Play. Alltaf kunnað vel við nafnið. Hlakka til að prófa.— Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) November 5, 2019 Dont hate the Play Air, hate the game.— Aldís Coquillon (@aldis_asgeirs) November 5, 2019 ég *hugsa: hmmm kannski er play air með sama kóðabase og wow air og þar með að nota Reason og ég ætti að SÆKJA UM!ahh nevermind pic.twitter.com/6jXnovmzyH— Donna (@naglalakk) November 5, 2019 Af hverju PLAY air en ekki LOOSE airHa?— Sara Bragadóttir (@SaraBragadottir) November 5, 2019 Stanslaust stuð og fjör #playair pic.twitter.com/2UWUtxdYBm— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) November 5, 2019 Auðvitað er nafnið Player. #PLAYAIR— Ásþór Birgisson (@birgisson) November 5, 2019 Ef það verður eitthvað Play Air - Player orðagrín í kringum þetta þá neita ég að fljúga með þeim.— Bobby Breiðholt (@Breidholt) November 5, 2019
Fréttir af flugi Play Samfélagsmiðlar Mest lesið Fegin að hafa valið flottasta kjólinn fyrir óvænta trúlofun Tíska og hönnun Bakið er hætt að hefna sín Lífið samstarf Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit Lífið samstarf „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Fleiri fréttir Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn „Þetta tekur svo svakalega á sálartetrið“ Sjarmerandi miðbæjaríbúð listapars Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Steldu senunni í veislu sumarsins Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Skvísurnar tóku yfir klúbbinn Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Kjalar ástfanginn í tvö ár Diddú tíu þúsundasti gestur fótboltabullnanna Sú elsta í sögu Ungfrú Ísland glímdi við átröskun og varð minnst 39 kíló Alda Karen keppir í hermiakstri Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Eilish sópaði að sér verðlaunum á AMA-hátíðinni Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Brauðtertu- og ostakökukeppni á Selfossi Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Senjórítur og Pálmi Gunnars stálu senunni á Rottweiler Eyjaherrar heiðruðu sjötugan Ásgeir í stjörnufans „Þessi þriggja daga hátíð er algjört konfekt” Þarf ekki stóra íbúð til að gera heimilið fallegt Ásta Kristrún og Valgeir biðla til vina í leit að húsnæði Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Ástir, losti, fíkn og svik – dauði Marilyn Monroe Flytur til Sydney Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Sjá meira