Ronaldo var heima að lesa á meðan verðlaunahátíð FIFA fór fram Anton Ingi Leifsson skrifar 24. september 2019 08:30 Cristiano Ronaldo er ekki besti leikmaður ársins að mati landsliðsfyrirliða, þjálfara og blaðamanna. vísir/getty Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. Ronaldo var einn þeirra sem var tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA en auk Ronaldo voru Lionel Messi og Virgil Van Dijk tilnefndir. Portúgalinn var ekki mættur til Mílan í gær og hann birti svo mynd af sér í stofunni heima að lesa bók. Lionel Messi var svo valinn besti leikmaður FIFA á árinu. View this post on InstagramPaciência e persistência sao duas caracteristicas que diferenciam o profissional do amador. Tudo o que hoje é grande um dia começou pequeno. Você não pode fazer tudo, mas faça tudo o que puder para transformar seus sonhos em realidade. E procure manter em mente que depois da noite sempre vem o amanhecer. LR A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Sep 23, 2019 at 1:20pm PDT Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki með Juventus í kvöld sem mætir Brescia en spurning er hvort að það hafi haldið aftur að honum að ferðast frá Tórínó til Mílan fyrir hátíðina. Það er ljóst að Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki bannað sínum mönnum að mæta því Matthijs De Ligt, samherji Ronaldo hjá Juventus, var mættur á hátíðina Þeir voru báðir í úrvalsliði FIFA á síðustu leiktíð og Hollendingurinn tók við sínum verðlaunum en Portúgalinn var ekki sjáanlegur. Ítalski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira
Það var enginn Cristiano Ronaldo sjáanlegur á verðlaunahátíð FIFA sem fór fram í Mílan í gær en ýmis verðlaun voru þar veitt. Ronaldo var einn þeirra sem var tilnefndur sem leikmaður ársins hjá FIFA en auk Ronaldo voru Lionel Messi og Virgil Van Dijk tilnefndir. Portúgalinn var ekki mættur til Mílan í gær og hann birti svo mynd af sér í stofunni heima að lesa bók. Lionel Messi var svo valinn besti leikmaður FIFA á árinu. View this post on InstagramPaciência e persistência sao duas caracteristicas que diferenciam o profissional do amador. Tudo o que hoje é grande um dia começou pequeno. Você não pode fazer tudo, mas faça tudo o que puder para transformar seus sonhos em realidade. E procure manter em mente que depois da noite sempre vem o amanhecer. LR A post shared by Cristiano Ronaldo (@cristiano) on Sep 23, 2019 at 1:20pm PDT Ronaldo hefur verið að glíma við meiðsli og verður ekki með Juventus í kvöld sem mætir Brescia en spurning er hvort að það hafi haldið aftur að honum að ferðast frá Tórínó til Mílan fyrir hátíðina. Það er ljóst að Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki bannað sínum mönnum að mæta því Matthijs De Ligt, samherji Ronaldo hjá Juventus, var mættur á hátíðina Þeir voru báðir í úrvalsliði FIFA á síðustu leiktíð og Hollendingurinn tók við sínum verðlaunum en Portúgalinn var ekki sjáanlegur.
Ítalski boltinn Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjá meira