Samfélagsmiðlar loga vegna frétta af meintu framhjáhaldi Vilhjálms Bretaprins Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. apríl 2019 21:53 Hertogahjónin af Cambridge, Katrín og Vilhjálmur, í páskamessu um síðustu helgi. Vísir/Getty Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Tímaritið In Touch sló orðrómnum upp á forsíðu sinni í byrjun þessa mánaðar, fyrst „rótgróinna“ miðla. Blaðið greindi frá því að Vilhjálmur hafi haldið fram hjá eiginkonu sinni, Katrínu hertogaynju af Cambridge, með Rose Hanbury, markgreifafrú af Cholmondeley og nágranna hertogahjónanna.Rose Hanbury, markgreifafrú og samkvæmisljón.Vísir/gettyVar Vilhjálmur sagður hafa átt í tygjum við Hanbury á meðan Katrín gekk með yngsta barn þeirra, Lúðvík, sem fagnaði eins árs afmæli sínu í vikunni. Breskir fjölmiðlar hafa fæstir snert á orðrómnum en þó hefur verið fjallað um málið á ýmsum slúðurmiðlum undanfarnar vikur. Talsmenn konungsfjölskyldunnar hafa þvertekið fyrir framhjáhaldið en hafa neitað að tjá sig um málið að öðru leyti. Þá greindi vefmiðillinn The Daily Beast frá því nú í apríl að lögmenn konungsfjölskyldunnar hafi hótað breskum fjölmiðli lögsókn vegna umfjöllunar um hið meinta framhjáhald. Áður höfðu slúðurmiðlar fjallað um sögusagnir af meintum vinslitum Katrínar og áðurnefndrar Hanbury, sem hafa verið góðar vinkonur um árabil og áberandi í bresku samkvæmislífi. Þeim sögusögnum hefur einnig verið vísað á bug. Notendur á samfélagsmiðlum hafa tekið við sér undanfarna daga og margir lýst yfir megnri óánægju með meinta hegðun Vilhjálms, líkt og sjá má í færslunum hér að neðan.God with the rest of Prince William's hair after seeing he cheated on Kate Middleton pic.twitter.com/pv033pnrPN— Shannon Wilson (@Shannon_Lee4) April 26, 2019 princess diana coming back to life after she hears the shit that prince william's been up to pic.twitter.com/KHV9rYm7Di— (@bloomcavill) April 26, 2019 if kate middleton really got cheated on, i hope she's safe because the last time something like this happened, it didn't end well. and if prince william cheat after everything his mom went through gosh he's not as fine royalty.— Mukhtar Awan (@Mukhtar50852642) April 26, 2019 I didn't wake up at the ass crack of dawn when I was 11 to watch the wedding ceremony of Prince William and Kate Middleton FOR hIM TO cHeAT oN hER— Margaret Grenchik (@MargaretMG10) April 26, 2019 Eins og þekkt er hafa meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar ítrekað þurft að sitja undir óvæginni umfjöllun götublaðanna. Nú síðast hlaut Meghan Markle, hertogaynja af Sussex og eiginkona Harry Bretaprins, illa útreið í slúðurmiðlum, sem sögðu hana erfiða og stjórnsama. Þá var einnig fjallað ítarlega um meinta erfiðleika í samskiptum svilkvennana Meghan og Katrínar svo mánuðum skipti, þó að þeir orðrómar virðist nú að mestu hafa vikið fyrir áðurnefndum sögusögnum af Vilhjálmi. Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Þrálátur orðrómur um meint framhjáhald Vilhjálms Bretaprins hefur verið áberandi umfjöllunarefni á samfélagsmiðlum síðustu daga. Slúðurmiðlar hafa fjallað um orðróminn, sem nær enginn fótur virðist þó fyrir, nú í apríl. Tímaritið In Touch sló orðrómnum upp á forsíðu sinni í byrjun þessa mánaðar, fyrst „rótgróinna“ miðla. Blaðið greindi frá því að Vilhjálmur hafi haldið fram hjá eiginkonu sinni, Katrínu hertogaynju af Cambridge, með Rose Hanbury, markgreifafrú af Cholmondeley og nágranna hertogahjónanna.Rose Hanbury, markgreifafrú og samkvæmisljón.Vísir/gettyVar Vilhjálmur sagður hafa átt í tygjum við Hanbury á meðan Katrín gekk með yngsta barn þeirra, Lúðvík, sem fagnaði eins árs afmæli sínu í vikunni. Breskir fjölmiðlar hafa fæstir snert á orðrómnum en þó hefur verið fjallað um málið á ýmsum slúðurmiðlum undanfarnar vikur. Talsmenn konungsfjölskyldunnar hafa þvertekið fyrir framhjáhaldið en hafa neitað að tjá sig um málið að öðru leyti. Þá greindi vefmiðillinn The Daily Beast frá því nú í apríl að lögmenn konungsfjölskyldunnar hafi hótað breskum fjölmiðli lögsókn vegna umfjöllunar um hið meinta framhjáhald. Áður höfðu slúðurmiðlar fjallað um sögusagnir af meintum vinslitum Katrínar og áðurnefndrar Hanbury, sem hafa verið góðar vinkonur um árabil og áberandi í bresku samkvæmislífi. Þeim sögusögnum hefur einnig verið vísað á bug. Notendur á samfélagsmiðlum hafa tekið við sér undanfarna daga og margir lýst yfir megnri óánægju með meinta hegðun Vilhjálms, líkt og sjá má í færslunum hér að neðan.God with the rest of Prince William's hair after seeing he cheated on Kate Middleton pic.twitter.com/pv033pnrPN— Shannon Wilson (@Shannon_Lee4) April 26, 2019 princess diana coming back to life after she hears the shit that prince william's been up to pic.twitter.com/KHV9rYm7Di— (@bloomcavill) April 26, 2019 if kate middleton really got cheated on, i hope she's safe because the last time something like this happened, it didn't end well. and if prince william cheat after everything his mom went through gosh he's not as fine royalty.— Mukhtar Awan (@Mukhtar50852642) April 26, 2019 I didn't wake up at the ass crack of dawn when I was 11 to watch the wedding ceremony of Prince William and Kate Middleton FOR hIM TO cHeAT oN hER— Margaret Grenchik (@MargaretMG10) April 26, 2019 Eins og þekkt er hafa meðlimir bresku konungsfjölskyldunnar ítrekað þurft að sitja undir óvæginni umfjöllun götublaðanna. Nú síðast hlaut Meghan Markle, hertogaynja af Sussex og eiginkona Harry Bretaprins, illa útreið í slúðurmiðlum, sem sögðu hana erfiða og stjórnsama. Þá var einnig fjallað ítarlega um meinta erfiðleika í samskiptum svilkvennana Meghan og Katrínar svo mánuðum skipti, þó að þeir orðrómar virðist nú að mestu hafa vikið fyrir áðurnefndum sögusögnum af Vilhjálmi.
Bretland Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06
Heimsbyggðin fær ekki að sjá barnið strax Þetta kemur fram í tilkynningu frá Buckingham-höll. 11. apríl 2019 11:02
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03