50 stig frá Johnson er KR fór á toppinn | Mikilvægur sigur Stjörnunnar Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2019 20:55 Danielle var afar öflug í kvöld. vísir/vilhelm KR er komið á toppinn í Dominos-deild kvenna eftir öruggan sigur á botnliði Breiðablik, 102-81, er liðin mættust í Kópavogi í kvöld en nítjánda umferðin fór öll fram í kvöld. KR byrjaði af miklum krafti og skoraði að vild í fyrsta leikhlutanum. Þær leiddu 36-20 eftir hann og svo 59-38 í hálfleik. Eftirleikurinn nokkur auðveldur og KR náði að dreifa álaginu í síðari hálfleik. Kiana Johnson átti stórkostlegan leik fyrir KR. Hún skoraði 50 stig, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Algjörlega biluð tölfræði. KR er jafnt Keflavík á toppi deildarinnar en með betri innbyrðis viðureignir. Í liði Blika var það einu sinni sem oftar Ivory Crawford sem var stigahæst með 21 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar en Breiðablik er á botni Dominos-deildarinnar með tvö stig. Allar líkur á að þær spili í B-deildinni á næstu leiktíð. Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum á heimavelli, 79-75, en með sigrinum er Stjarnan áfram í fimmta sætinu, tveimur stigum frá úrslitakeppnissæti. Haukar eru áfram í sjöunda sætinu með tíu stig. Danielle Victoria Rodriguez var frábær í liði Stjörnunar. Hún skoraði 28 stig og tók þar að auki þrettán fráköst og gaf sjö stoðendingar. Bríet Sif Hinriskdóttir gerði 21 stig. LeLe Hardy gerði tuttugu stig fyrir Hauka auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Hún gaf einnig sjö stoðsendingar en Eva Margrét Kristjánsdóttir gerði sextán stig og Þóra Kristín Jónsdóttir tólf. Snæfell er áfram í fjórða sætinu eftir að hafa burstað Skallagrím í slagnum um vesturlandið er Snæfell hafði að lokum betur, 79-42, eftir að staðan hafi verið 35-22 í hálfleik. Skallagrímur skoraði átta stig í fjórða leikhlutanum. Kristen Denise McCarthy var stigahæst hjá Snæfell með 26 stig og tók tuttugu fráköst en Gunnhildur Gunnarsdóttir gerði tíu. Shequila Joseph skoraði tólf stig fyrir Skallagrím sem er í sjötta sætinu með tólf stig.Staðan í heild sinni (fjögur efstu sætin fara í úrslit): 1. KR - 28 stig 2. Keflavík - 28 stig 3. Valur - 26 stig 4. Snæfell - 24 stig 5. Stjarnan - 22 stig 6. Skallagrímur - 12 stig 7. Haukar - 10 stig 8. Breiðablik - 2 stig Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
KR er komið á toppinn í Dominos-deild kvenna eftir öruggan sigur á botnliði Breiðablik, 102-81, er liðin mættust í Kópavogi í kvöld en nítjánda umferðin fór öll fram í kvöld. KR byrjaði af miklum krafti og skoraði að vild í fyrsta leikhlutanum. Þær leiddu 36-20 eftir hann og svo 59-38 í hálfleik. Eftirleikurinn nokkur auðveldur og KR náði að dreifa álaginu í síðari hálfleik. Kiana Johnson átti stórkostlegan leik fyrir KR. Hún skoraði 50 stig, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Algjörlega biluð tölfræði. KR er jafnt Keflavík á toppi deildarinnar en með betri innbyrðis viðureignir. Í liði Blika var það einu sinni sem oftar Ivory Crawford sem var stigahæst með 21 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar en Breiðablik er á botni Dominos-deildarinnar með tvö stig. Allar líkur á að þær spili í B-deildinni á næstu leiktíð. Stjarnan vann gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum á heimavelli, 79-75, en með sigrinum er Stjarnan áfram í fimmta sætinu, tveimur stigum frá úrslitakeppnissæti. Haukar eru áfram í sjöunda sætinu með tíu stig. Danielle Victoria Rodriguez var frábær í liði Stjörnunar. Hún skoraði 28 stig og tók þar að auki þrettán fráköst og gaf sjö stoðendingar. Bríet Sif Hinriskdóttir gerði 21 stig. LeLe Hardy gerði tuttugu stig fyrir Hauka auk þess að rífa niður fjórtán fráköst. Hún gaf einnig sjö stoðsendingar en Eva Margrét Kristjánsdóttir gerði sextán stig og Þóra Kristín Jónsdóttir tólf. Snæfell er áfram í fjórða sætinu eftir að hafa burstað Skallagrím í slagnum um vesturlandið er Snæfell hafði að lokum betur, 79-42, eftir að staðan hafi verið 35-22 í hálfleik. Skallagrímur skoraði átta stig í fjórða leikhlutanum. Kristen Denise McCarthy var stigahæst hjá Snæfell með 26 stig og tók tuttugu fráköst en Gunnhildur Gunnarsdóttir gerði tíu. Shequila Joseph skoraði tólf stig fyrir Skallagrím sem er í sjötta sætinu með tólf stig.Staðan í heild sinni (fjögur efstu sætin fara í úrslit): 1. KR - 28 stig 2. Keflavík - 28 stig 3. Valur - 26 stig 4. Snæfell - 24 stig 5. Stjarnan - 22 stig 6. Skallagrímur - 12 stig 7. Haukar - 10 stig 8. Breiðablik - 2 stig
Dominos-deild kvenna Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira