Haukakonur í Höllina annað árið í röð | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2015 21:03 Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Grótta komst líka í Höllinni með öruggum 31-18 sigri á HK en Haukar, Grótta og ÍBV hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Valur og Fylkir spila síðan um síðasta sætið á morgun. Þetta þýðir að Haukarnir verða með bæði liðin sín í Laugardalshöllinni því karlaliðið hafði áður unnið sinn leik í átta liða úrslitunum. Selfossliðið byrjaði leikinn vel og komst meðal annars þremur mörkum yfir, 10-7. Haukaliðið svaraði þá með fimm mörkum í röð, komst í 12-10 og var síðan 14-12 yfir í hálfleik. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í fyrri hálfleiknum. Haukaliðið komst mest þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum en Selfossliðið gafst ekki upp og náði að jafna metin í 22-22 þegar fjórar mínútur voru eftir. Karen Helga Díönudóttir kom Haukum yfir úr vítakasti og Marija Gedroit kom Haukum síðan tveimur mörkum yfir, 24-22, þegar tvær mínútur og 22 sekúndur voru eftir. Viktoría Valdimarsdóttir nánast innsiglaði síðan sigurinn með því að skora þriðja mark Hauka í röð og koma liðinu í 25-22.Haukar - Selfoss 26-22 (14-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1. Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 1.Grótta - HK 31-18 (18-8)Mörk Gróttu: Laufey Ásta Guðmundsdóttir 11, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 9, Guðný Hjaltadóttir 3, Anett Köbli 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Lovísa Thompson 1Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Natalía María Helen Ægisdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1.Marija Gedroit skoraði átta mörk í kvöld.Vísir/Stefán Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira
Kvennalið Haukar tyggði sér farseðilinn á bikarúrslitaleikjahelgina í handboltanum annað árið í röð eftir fjögurra marka sigur á Selfossi á Ásvöllum í kvöld, 26-22. Stefán Karlsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum og náði þessum myndum hér fyrir ofan. Grótta komst líka í Höllinni með öruggum 31-18 sigri á HK en Haukar, Grótta og ÍBV hafa því tryggt sér sæti í undanúrslitunum og Valur og Fylkir spila síðan um síðasta sætið á morgun. Þetta þýðir að Haukarnir verða með bæði liðin sín í Laugardalshöllinni því karlaliðið hafði áður unnið sinn leik í átta liða úrslitunum. Selfossliðið byrjaði leikinn vel og komst meðal annars þremur mörkum yfir, 10-7. Haukaliðið svaraði þá með fimm mörkum í röð, komst í 12-10 og var síðan 14-12 yfir í hálfleik. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði sjö mörk fyrir Selfoss í fyrri hálfleiknum. Haukaliðið komst mest þremur mörkum yfir í seinni hálfleiknum en Selfossliðið gafst ekki upp og náði að jafna metin í 22-22 þegar fjórar mínútur voru eftir. Karen Helga Díönudóttir kom Haukum yfir úr vítakasti og Marija Gedroit kom Haukum síðan tveimur mörkum yfir, 24-22, þegar tvær mínútur og 22 sekúndur voru eftir. Viktoría Valdimarsdóttir nánast innsiglaði síðan sigurinn með því að skora þriðja mark Hauka í röð og koma liðinu í 25-22.Haukar - Selfoss 26-22 (14-12)Mörk Hauka: Marija Gedroit 8, Viktoría Valdimarsdóttir 6, Karen Helga Díönudóttir 6, Áróra Eir Pálsdóttir 3, Ragnheiður Ragnarsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1. Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Elena Elísabet Birgisdóttir 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Tinna Soffía Traustadóttir 1.Grótta - HK 31-18 (18-8)Mörk Gróttu: Laufey Ásta Guðmundsdóttir 11, Karólína Bæhrenz Lárudóttir 9, Guðný Hjaltadóttir 3, Anett Köbli 2, Arndís María Erlingsdóttir 2, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 2, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Lovísa Thompson 1Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Emma Havin Sardardóttir 3, Gerður Arinbjarnar 3, Sigríður Hauksdóttir 3, Natalía María Helen Ægisdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Ragnhildur Edda Þórðardóttir 1.Marija Gedroit skoraði átta mörk í kvöld.Vísir/Stefán
Olís-deild kvenna Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Sjá meira