Þriðji sigur Serenu á Flushing Meadows Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. september 2008 09:13 Serena Williams með sigurlaun sín og Jelena Jankovic með silfurverðlaun sín. Nordic Photos / AFP Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena. Erlendar Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
Serena Williams fagnaði í gær sigri á opna bandaríska meistaramótinu í tennis í þriðja sinn á ferlinum. Hún bar sigurorð af Jelenu Jankovic frá Serbíu í úrslitum, 6-4 og 7-5 en Jankovic var að keppa í úrslitum á risamóti í fyrsta sinn á ferlinum, þó svo hún sé í öðru sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins. Jankovic byrjaði betur í viðureigninni en Serena barðist fyrir sínu og vann uppgjöfina af Jankoviv í þrígang. Hún kláraði svo annað settið með miklu öryggi. Þetta var hennar níundi sigur á risamóti en hún hefur unnið opna ástralska þrisvar, Wimbledon-mótið tvívegis og opna franska einu sinni. Systir hennar, Venus, vann á Wimbledon-mótinu nú í ár. Með sigrinum kom hún sér í efsta sæti áðurnefnda styrkleikalista. „Ég var nú ekki einu sinni að reyna að ná efsta sætinu og það var bara bónus. En það var töfrum líkast hvernig ég náði að láta allt koma heim og saman. Þetta er svo sérstakt því ég hef unnið hörðum höndum fyrir þessu." „Ég er ekki búin. Mér finnst ég vera svo ung og orkumikil í hverri einustu viku. Mér líður eins og ég hafi öðlast glænýjan feril," sagði hin 26 ára gamla Serena.
Erlendar Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira