Minni hagnaður hjá Eyri Invest 2. febrúar 2007 10:15 Fjárfestingafélagið Eyrir Invest skilaði tæplega 1,7 milljarða króna hagnaði í fyrra samanborið við 4,1 milljarðs króna hagnaðar árið 2005. Þetta jafngildir því að að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 2,4 milljarða krónur á milli ára. Í uppgjör Eyris kemur fram að arðsemi eiginfjár hafi numið 17,5 prósentum á milli ára. Ennfremur segir að hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum voru hagfelldir og náðist góður árangur í almennum fjárfestingum félagsins en 95 prósent af tekjum félagsins í eignasafni Eyris er utan Íslands. Raunvirði stærstu eignarhluta félagsins í Marel og Össuri jókst samfara arðsömum vexti í takt við stefnu félaganna, að því er segir í tilkynningunni. Heildareignir Eyris í lok síðasta árs námu 26.265 milljónum króna en það er tæp 50 prósenta aukning frá upphafi síðasta árs. Eigið fé í árslok 2006 nam tæpum 12 milljörðum króna samanborið við 9,6 milljarða krónur í lok árs 2005. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest ehf., segir afkomu félagsins viðunandi. „Árið var mikið umbreytingarár hjá stærstu félögum okkar, Marel og Össuri, sem einkenndist af miklum vexti með yfirtökum og samþættingu rekstrar. Sú vinna sem þegar er hafin í félögunum mun auka raunvirði þeirra umtalsvert á komandi misserum. Horfur framundan eru góðar og markmið Eyris Invest um 20% árlega meðalarðsemi eiginfjár stendur óbreytt," segir hann í tilkynningu.Uppgjör Eyris Invest Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira
Fjárfestingafélagið Eyrir Invest skilaði tæplega 1,7 milljarða króna hagnaði í fyrra samanborið við 4,1 milljarðs króna hagnaðar árið 2005. Þetta jafngildir því að að hagnaður félagsins hafi dregist saman um 2,4 milljarða krónur á milli ára. Í uppgjör Eyris kemur fram að arðsemi eiginfjár hafi numið 17,5 prósentum á milli ára. Ennfremur segir að hlutabréfamarkaðir á Norðurlöndum voru hagfelldir og náðist góður árangur í almennum fjárfestingum félagsins en 95 prósent af tekjum félagsins í eignasafni Eyris er utan Íslands. Raunvirði stærstu eignarhluta félagsins í Marel og Össuri jókst samfara arðsömum vexti í takt við stefnu félaganna, að því er segir í tilkynningunni. Heildareignir Eyris í lok síðasta árs námu 26.265 milljónum króna en það er tæp 50 prósenta aukning frá upphafi síðasta árs. Eigið fé í árslok 2006 nam tæpum 12 milljörðum króna samanborið við 9,6 milljarða krónur í lok árs 2005. Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Eyris Invest ehf., segir afkomu félagsins viðunandi. „Árið var mikið umbreytingarár hjá stærstu félögum okkar, Marel og Össuri, sem einkenndist af miklum vexti með yfirtökum og samþættingu rekstrar. Sú vinna sem þegar er hafin í félögunum mun auka raunvirði þeirra umtalsvert á komandi misserum. Horfur framundan eru góðar og markmið Eyris Invest um 20% árlega meðalarðsemi eiginfjár stendur óbreytt," segir hann í tilkynningu.Uppgjör Eyris Invest
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Viðskipti innlent Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Viðskipti innlent Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Viðskipti erlent Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Viðskipti innlent Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Atvinnulíf Þrjú ráðin til Landsbyggðar Viðskipti innlent Gunnar Ágúst til Dineout Viðskipti innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Sjá meira