Ferguson segir Keane verða að njóta starfsins 5. september 2006 15:30 Roy Keane verður að vera þolinmóður í nýja starfinu, en það er væntanlega ekki sterkasta hlið þessa fyrrum stríðsmanns á knattspyrnuvellinum NordicPhotos/GettyImages Sir Alex Ferguson segir fyrrum leikmann sinn og núverandi knattspyrnustjóra Sunderland, Roy Keane, verða að sýna þolinmæði ef hann ætli sér að valda starfinu. Keane er þekktur skaphundur og fáir þekkja hann líklega betur en Ferguson, en sá gamli segir að menn verði að læra að leiða ýmislegt misjafnt hjá sér þegar þeir setjist í stjórastólinn. "Ef menn höndla ekki þá pressu sem fylgir starfinu og geta því ekki notið þess - lenda þeir fljótt í vandræðum. Sumir leikmenn halda að þeir geti auðveldlega orðið stjórar, en þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Þú verður að vera tilbúinn til að tileinka þér nýja hluti og verður umfram allt að reyna að njóta starfsins. Ég hef rætt nokkrum sinnum við Keane í síma líkt og ég gerði við aðra fyrrum leikmenn mína þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref sem stjórar. Ég óskaði honum góðs gengis og varaði hann við því að í starfinu ætti hann eftir að þurfa að leiða hjá sér hluti sem væru honum alls ekki að skapi og svo hefur starf knattspyrnustjórans breyst mikið í kjölfar aukinna áhrifa leikmanna og aukinna umsvifa fjölmiðla. Roy verður fyrst og fremst að geta notið starfsins til að endast í því, enda er það, ásamt góðri heilsu, það mikilvægasta sem knattspyrnustjóri þarf að hafa," sagði Ferguson og bætti við að hann sjálfur væri enn við sæmilega heilsu og hefði gaman af því sem hann væri að gera - og því væri hann ekkert á þeim buxunum að hætta. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir fyrrum leikmann sinn og núverandi knattspyrnustjóra Sunderland, Roy Keane, verða að sýna þolinmæði ef hann ætli sér að valda starfinu. Keane er þekktur skaphundur og fáir þekkja hann líklega betur en Ferguson, en sá gamli segir að menn verði að læra að leiða ýmislegt misjafnt hjá sér þegar þeir setjist í stjórastólinn. "Ef menn höndla ekki þá pressu sem fylgir starfinu og geta því ekki notið þess - lenda þeir fljótt í vandræðum. Sumir leikmenn halda að þeir geti auðveldlega orðið stjórar, en þeir vita ekkert hvað þeir eru að tala um. Þú verður að vera tilbúinn til að tileinka þér nýja hluti og verður umfram allt að reyna að njóta starfsins. Ég hef rætt nokkrum sinnum við Keane í síma líkt og ég gerði við aðra fyrrum leikmenn mína þegar þeir voru að stíga sín fyrstu skref sem stjórar. Ég óskaði honum góðs gengis og varaði hann við því að í starfinu ætti hann eftir að þurfa að leiða hjá sér hluti sem væru honum alls ekki að skapi og svo hefur starf knattspyrnustjórans breyst mikið í kjölfar aukinna áhrifa leikmanna og aukinna umsvifa fjölmiðla. Roy verður fyrst og fremst að geta notið starfsins til að endast í því, enda er það, ásamt góðri heilsu, það mikilvægasta sem knattspyrnustjóri þarf að hafa," sagði Ferguson og bætti við að hann sjálfur væri enn við sæmilega heilsu og hefði gaman af því sem hann væri að gera - og því væri hann ekkert á þeim buxunum að hætta.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf Sport Fleiri fréttir Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ Sjá meira