Snilldartaktar Kaka tryggðu Brössum sigur 3. september 2006 16:48 Kaka var stórkostlegur í leiknum í dag AFP Snillingurinn Kaka var ekki lengi að setja mark sitt á vináttuleik Brasilíumanna og Argentínumanna í London í dag, en þessi magnaði miðjumaður AC Milan kom til leiks sem varamaður í seinni hálfleik, lagði upp eitt mark og skoraði það þriðja í 3-0 sigri þeirra gulklæddu. Miðjumaðurinn Elano skoraði fyrsta mark Brasilíumanna strax í upphafi leiks og staðan í leikhléi var 1-0 fyrir þá gulklæddu. Argentínumenn tóku öll völd í upphafi þess síðari, en eins og fyrr sagði var það Kaka sem gerði út um leikinn þegar hann kom inn sem varamaður um miðjan síðari hálfleik. Hann lagði upp annað mark Elano og annað mark Brasilíumanna á 68. mínútu. Á 90. mínútu vann hann svo boltann á eigin vallarhelmingi og brunaði sjálfur alla leið inn í teig Argentínu og skoraði framhjá markverðinum. Leikurinn var mjög grófur í síðari hálfleik og litlir kærleikar milli leikmanna þessara erkifjenda eins og venjulega. Einnig þurfti að stöðva leikinn í nokkrar mínútur eftir að nokkrir vitgrannir áhorfendur náðu að brjóta sér leið inn á völlinn. Það breytti því ekki að leikurinn var frábær skemmtun í beinni útsendingu á Sýn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Fleiri fréttir Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Sjá meira
Snillingurinn Kaka var ekki lengi að setja mark sitt á vináttuleik Brasilíumanna og Argentínumanna í London í dag, en þessi magnaði miðjumaður AC Milan kom til leiks sem varamaður í seinni hálfleik, lagði upp eitt mark og skoraði það þriðja í 3-0 sigri þeirra gulklæddu. Miðjumaðurinn Elano skoraði fyrsta mark Brasilíumanna strax í upphafi leiks og staðan í leikhléi var 1-0 fyrir þá gulklæddu. Argentínumenn tóku öll völd í upphafi þess síðari, en eins og fyrr sagði var það Kaka sem gerði út um leikinn þegar hann kom inn sem varamaður um miðjan síðari hálfleik. Hann lagði upp annað mark Elano og annað mark Brasilíumanna á 68. mínútu. Á 90. mínútu vann hann svo boltann á eigin vallarhelmingi og brunaði sjálfur alla leið inn í teig Argentínu og skoraði framhjá markverðinum. Leikurinn var mjög grófur í síðari hálfleik og litlir kærleikar milli leikmanna þessara erkifjenda eins og venjulega. Einnig þurfti að stöðva leikinn í nokkrar mínútur eftir að nokkrir vitgrannir áhorfendur náðu að brjóta sér leið inn á völlinn. Það breytti því ekki að leikurinn var frábær skemmtun í beinni útsendingu á Sýn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Fleiri fréttir Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Dagskráin í dag: Pílukast, íshokkí og golf „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Shaq segist hundrað prósent Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi NFL-stjörnur með á ÓL í LA Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Þruman skellti í lás og tók forystuna Sjá meira