Anthony setti met í sigri Bandaríkjamanna 23. ágúst 2006 13:40 Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Bandaríkjamenn NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira
Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Körfubolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Sjá meira