Anthony setti met í sigri Bandaríkjamanna 23. ágúst 2006 13:40 Carmelo Anthony skoraði 35 stig fyrir Bandaríkjamenn NordicPhotos/GettyImages Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Carmelo Anthony skoraði 35 stig þegar bandaríska landsliðið í körfubolta lagði sterkt lið Ítala 94-85 á HM í körfubolta í dag. Þetta var fjórði sigur Bandaríkjamanna í röð og tryggði sigurinn liðinu toppsætið í D-riðli. Enginn leikmaður hefur skorað jafn mörg stig og Anthony í landsleik fyrir Bandaríkin, en eldra metið átti Kenny Anderson þegar hann skoraði 34 stig fyrir landsliðið árið 1990. Ítalir, sem urðu í öðru sæti á Ólympíuleikunum árið 2004, komust mest 12 stigum yfir í þriðja leikhlutanum, en þá tók Carmelo Anthony til sinna ráða og skoraði 19 stig í leikhlutanum. Bandaríska liðið skoraði aðeins 11 stig í öðrum leikhluta. Dwyane Wade skoraði 26 stig fyrir Bandaríkjamenn, en Marco Belinelli skoraði 25 stig fyrir Ítali. Argentínumenn eru efstir í A-riðli eftir 98-64 sigri á Nígeríu. Andres Nocioni skoraði 23 stig fyrir Argentínumenn og hitti úr öllum skotum sínum í leiknum, þar af öllum fimm þriggja stiga skotum sínum. Frakkar töpuðu mjög óvænt fyrir Líbanon 74-73, en þetta var annar sigur Líbanon á mótinu. Serbar lögðu Venesúela 90-65, þar sem Igor Rakocevic skoraði 26 stig fyrir Serba og Darko Milicic skoraði 18 stig, hirti 11 fráköst og varði 6 skot. Serbar hafa því unnið tvo leiki og tapað tveimur og eiga ágæta möguleika á að komast áfram. Spánverjar eru efstir B-riðli eftir að liðið lagði Angóla 93-83. Pau Gasol skoraði 28 stig fyrir Spánverja, sem mættu sínum erfiðustu andstæðingum til þessa í riðlinum. Þjóðverjar lögðu Panama 81-63 þar sem Dirk Nowitzki skoraði 25 stig. Þjóðverjar hafa unnið 3 leiki og tapað 1, líkt og Angóla - en þessi lið keppast um að hreppa annað sætið í riðlinum. Tyrkir lögðu Katar 76-69 og eru efstir C-riðli með fullt hús eins og Grikkir, sem unnu Brasilíumenn 90-81. Litháar lögðu Ástrali 78-57, Slóvenar lögðu Portó Ríkó 90-82 og Kínverjar unnu sinn fyrsta leik þegar þeir skelltu Senegal 100-83, þar sem stigahæsti maður mótsins Yao Ming skoraði meðaltal sitt í keppninni, 26 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Íslenski boltinn Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Handbolti Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Körfubolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira