Fréttamaður

Oddur Ævar Gunnarsson

Oddur Ævar er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ó­­þefur í Ólafs­­firði „há­­tíð“ miðað við það sem áður var

Bæjarráði Fjallabyggðar berast ítrekaðar kvartanir vegna lyktarmengunar í Ólafsfirði frá fiskverkunarfyrirtækinu Norlandia og hefur borist þær um nokkurra ára skeið. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra segir að svo virðist vera sem þolinmæði gagnvart ólykt sé minni en áður og segir kvartanir einnig hafa borist vegna ólyktar á Siglufirði.

Ís­lensk vega­bréf Bobby Fischer fundust fyrir til­viljun

Stefán Haukur Jóhanns­son, sendi­herra Ís­lands í Japan, af­henti Fischer­setrinu á Sel­fossi tvö ís­lensk vega­bréf skák­snillingsins Bobby Fischer sem gefin voru út árið 2005 þegar hann fékk ríkis­borgara­rétt hér á landi. Vega­bréfin voru týnd en fundust fyrir til­viljun, eitt í sendi­ráðinu í Japan og annað á skrif­stofu utan­ríkis­ráðu­neytisins.

Bruna­kerfi í gang í Mjódd

Slökkvi­lið höfuð­borgar­svæðisins hefur verið kallað út vegna bruna­kerfis sem fór í gang í verslunar­mið­stöðinni Mjódd í Breið­holti. Hún var rýmd á meðan aðgerðir slökkviliðs stóðu yfir.

Magnaðar myndir frá Litla-Hrút

Eld­gos hófst í þriðja skiptið á þremur árum á Reykja­nesi í gær. Nú við Litla Hrút og hefur frétta­stofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar staðið vaktina.

Hyggst kanna upp­tök ó­þefs á Sel­tjarnar­nesi

Bæjar­stjóri Sel­tjarnar­nes­bæjar hyggst láta þjónustu­ver bæjarins kanna upp­tök ó­þefs sem angrað hefur íbúa bæjarins við sjávar­síðuna undan­farnar vikur. Í­búar segja lyktina ó­geðs­lega.

Löng leið að gosinu sem leynir á sér

Bæjar­stjóri Grinda­víkur segist feginn yfir fregnum af nýju gosi. Það hafi komið upp á góðum stað með til­liti til inn­viða. Hann varar al­menning við því að fara á staðinn, um sé að ræða langa leið sem leyni á sér.

Sjá meira