Segist hafa farið til helvítis og heim aftur Jamie Foxx hefur í fyrsta sinn tjáð sig um heilsufarsvandamál sem hafa verið að pliga hann. Leikarinn dvaldist á spítala í apríl í Atlanta borg í Bandaríkjunum en ekki hefur komið fram um hvaða veikindi var að ræða. 22.7.2023 22:13
Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22.7.2023 20:25
Garg af svölum og reiðhjól sem hafði verið stolið í tvö ár Maður sem stóð á garginu heima hjá sér á svölunum í morgun í Fossvogs-og Háaleitishverfi varð að ósk nágranna og lögreglu um að láta af þeirri hegðun. Þetta er meðal þess sem kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna dagsins í dag. 22.7.2023 17:49
Þrettán ára bjargaði sér frá mannræningja Þrettán ára gamalli stúlku sem rænt var af 61 árs gömlum manni í Kaliforníu í Bandaríkjunum bjargaði sér með því að skrifa skilaboð á miða og koma þeim áleiðis til vegfarenda þar sem hún var læst inni í bíl. 21.7.2023 23:26
Skilaboðin séu ekki: „Verið nú góð við túristana!“ Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir markmiðið með nýju árveknisátaki um gestrisni ekki vera að tala niður til Íslendinga heldur til þess að minna á þann ávinning sem ferðaþjónustan hefur í för með sér fyrir þjóðarbúið. Íslendingar þyki meðal gestrisnustu þjóða í heimi og þannig sé gestrisnin orðin að söluvöru. 21.7.2023 21:36
Fangaði augnablikið þegar veggur hrundi í hraunið: „Stórkostlegt að verða vitni að þessu“ Myndband náðist af því þegar hraunáin úr gosinu við Litla-Hrút gleypti jarðveg sem myndað hafði vegg við hraunána í gær. Augnablikið má horfa á hér að neðan. 21.7.2023 20:25
Birna með 56,6 milljónir króna í starfslokasamning Ráðningarsamningur Birnu Einarsdóttur, bankastjóra Íslandsbanka, kvað á um tólf mánaða uppsagnarfrest og er gjaldfærsla vegna launa og hlunninda 56,6 milljónir króna. Þetta kemur fram í svörum stjórnar bankans til hluthafa vegna fyrirhugaðs hluthafafundar sem fer fram þann 28. júlí næstkomandi. 21.7.2023 18:12
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Grá slikja hefur legið yfir höfuðborginni í dag en gosmóða frá eldgosinu á Reykjanesi er suðvestanlands og á Suðurlandi með tilheyrandi mengun. Við ræðum við loftgæðasérfræðing í beinni útsendingu. 21.7.2023 18:05
Virða að vettugi allar tilraunir til samskipta Norður-kóresk yfirvöld hafa virt að vettugi allar tilraunir þeirra bandarísku til þess að eiga í samskiptum vegna bandaríska hermannsins sem nú er í haldi Norður-Kóreu. Spennan á Kóreuskaga er gríðarleg og samskiptin lítil sem engin. 20.7.2023 23:31
Ronaldo skýtur Kylie Jenner ref fyrir rass Knattspyrnugoðsögnin Christiano Ronaldo hefur skotist upp fyrir samfélagsmiðlastjörnuna Kylie Jenner og er nú sá sem rakar inn mestum pening á samfélagsmiðlinum Instagram. 20.7.2023 23:06