Nýjar upplýsingar koma fram

Aðalmeðferð í Gufunesmálinu svokallaða hélt áfram í Héraðsdómi Suðurlands á Selfossi í dag. Meðal vitna sem gáfu skýrslu fyrir dómi var ekkja Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, þar sem hún lýsti kvöldinu þegar hann var numinn á brott við heimili sitt, frelsissviptur og beittur ofbeldi. Hann lést af sárum sínum daginn eftir.

12
03:57

Vinsælt í flokknum Fréttir