Hvergi fengið hærri laun en í Sádi-Arabíu

Þrátt fyrir að hafa áður spilað með tveimur af allra bestu fótboltaliðum heims þá hefur Sara Björk Gunnarsdóttir hvergi fengið hærri laun en í Sádi-Arabíu í vetur. Hún á í viðræðum um að spila þar áfram á næstu leiktíð.

209
02:11

Vinsælt í flokknum Fótbolti