Úkraína bíður eftir samtali Trump og Pútín

Hilmar Þór Hilmarsson, prófessor á Akureyri ræðir stöðuna í Úkraínu og víðar - viðræður deiluaðila í Tyrklandi skiluðu litlu, Evrópuleiðtogar hnykla vöðvana og Trump lofar símtali við Pútín strax á morgun - er eitthvað að þokast í rétta átt?

179
21:53

Vinsælt í flokknum Sprengisandur