Íslandsmeistarar Vals marsera aftur á bak

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna munu í kvöld ríða á vaðið og marsera aftur á bak og áfram fyrir jafnrétti en þetta er hluti af herferð sem UN Women á Íslandi fór af stað með í vor.

47
03:03

Vinsælt í flokknum Sport