Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. október 2025 08:41 Alisson Becker verður ekki með Liverpool á næstunni. EPA/ADAM VAUGHAN Englandsmeistarar Liverpool fengu ekki nógu góðar fréttir af brasilíska markverði sínum Alisson Becker. Alisson meiddist í tapleiknum á móti Galatasaray í Meistaradeildinni í vikunni. Brassinn er einn besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar en nú þurfa Liverpool menn að treysta á Georgíumanninn Giorgi Mamardashvili. Knattspyrnustjórinn Arne Slot staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar að Alisson verði lengi frá. Liverpool mætir Chelsea um helgina. 🚨⚠️ Arne Slot: “Ekitike and Chiesa will be back in training today… Alisson will be out for some time”.“I'd be surprised if Alisson’s ready for first game after international break”. pic.twitter.com/zc2b6v0ESI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2025 „Hann verður ekki með okkur um helgina og mun ekki taka þátt í næsta landsliðsverkefni með Brasilíu. Það kæmi mér líka á óvart ef hann gæti spilað í fyrstu leikjum okkar eftir landsleikjahléið,“ sagði Arne Slot. Slot vill þó ekki útiloka neitt en segir að þetta fari mikið eftir því hvernig endurhæfingin hans gengur. Markvörðurinn tognaði aftan í læri. The Athletic hélt því fram að Alisson komi ekki til baka fyrr en eftir landsliðsgluggann í nóvember. Alisson mun því væntanlega missa af mörgum stórleikjum á næstunni þar á meðal leikjum á móti bæði Manchester City og Real Madrid. Næstu deildarleikir fram að landsleikjaglugganum í nóvember eru leikir á móti Chelsea, Manchester United, Brentford, Aston Villa og Manchester City. Það eru betri fréttir af Hugo Eitike sem mun æfa með Liverpool í dag og það gerir einnig Frederico Chiesa. Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira
Alisson meiddist í tapleiknum á móti Galatasaray í Meistaradeildinni í vikunni. Brassinn er einn besti markvörður ensku úrvalsdeildarinnar en nú þurfa Liverpool menn að treysta á Georgíumanninn Giorgi Mamardashvili. Knattspyrnustjórinn Arne Slot staðfesti það á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar að Alisson verði lengi frá. Liverpool mætir Chelsea um helgina. 🚨⚠️ Arne Slot: “Ekitike and Chiesa will be back in training today… Alisson will be out for some time”.“I'd be surprised if Alisson’s ready for first game after international break”. pic.twitter.com/zc2b6v0ESI— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) October 3, 2025 „Hann verður ekki með okkur um helgina og mun ekki taka þátt í næsta landsliðsverkefni með Brasilíu. Það kæmi mér líka á óvart ef hann gæti spilað í fyrstu leikjum okkar eftir landsleikjahléið,“ sagði Arne Slot. Slot vill þó ekki útiloka neitt en segir að þetta fari mikið eftir því hvernig endurhæfingin hans gengur. Markvörðurinn tognaði aftan í læri. The Athletic hélt því fram að Alisson komi ekki til baka fyrr en eftir landsliðsgluggann í nóvember. Alisson mun því væntanlega missa af mörgum stórleikjum á næstunni þar á meðal leikjum á móti bæði Manchester City og Real Madrid. Næstu deildarleikir fram að landsleikjaglugganum í nóvember eru leikir á móti Chelsea, Manchester United, Brentford, Aston Villa og Manchester City. Það eru betri fréttir af Hugo Eitike sem mun æfa með Liverpool í dag og það gerir einnig Frederico Chiesa.
Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira