„Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2025 23:02 Enzo Maresca, og Ruben Amorim, í leik Chelsea og Manchester United á Old Trafford. EPA/PETER POWELL Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Chelsea mátti þola 2-1 tap gegn Manchester United á Old Trafford. Bláliðar hafa ekki unnið deildarleik þar síðan árið 2013. Tapið skrifast að mörgu leyti á Robert Sánchez markvörð sem fékk rautt spjald í upphafi leiks. „Rauða spjaldið breytti leiknum eftir aðeins þrjár mínútur. Eftir rauða spjaldið sem þeir fengu vorum við 10 á 10. Það breytti leiknum fyrir okkur. Við hefðum þurft að byrja betur.“ Casemiro fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Man United undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan þegar orðin 2-0 Rauðu djöflunum í vil. „Þetta er rautt spjald en við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á João Pedro,“ sagði Maresca nokkuð súr áður en hann útskýrði skiptingar sínar. „Þeir sækja á fimm leikmönnum svo hugmyndin var að verjast með fimm menn. Þú getur varist með fjóra þegar það eru 11 á móti 11. Leikurinn breyttist aftur eftir rauða spjaldið hans Casemiro. Við vorum miklu betri.“ Cole Palmer var tekinn af velli í fyrri hálfleik. „Hann fór í próf í morgun til að athuga hvort hann gæti spilað, hann var ekki 100 prósent klár. Hann lagði mikið á sig fyrir félagið, fyrir liðsfélagana, fyrir liðið. Því miður var hann ekki 100 prósent klár.“ Cole Palmer went down the tunnel after he was subbed off in the 20th minute.Palmer, Neto and Estêvão were all subbed off after Chelsea went a man down four minutes into the match following Sanchez's red card. pic.twitter.com/DWoeEUkHL1— ESPN FC (@ESPNFC) September 20, 2025 „Við þurfum að byrja leiki betur. Við getum ekki fengið rautt spjald á Old Trafford eftir þrjár mínútur.“ Chelsea er með 8 stig í 6. sæti eftir fimm umferðir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira
Chelsea mátti þola 2-1 tap gegn Manchester United á Old Trafford. Bláliðar hafa ekki unnið deildarleik þar síðan árið 2013. Tapið skrifast að mörgu leyti á Robert Sánchez markvörð sem fékk rautt spjald í upphafi leiks. „Rauða spjaldið breytti leiknum eftir aðeins þrjár mínútur. Eftir rauða spjaldið sem þeir fengu vorum við 10 á 10. Það breytti leiknum fyrir okkur. Við hefðum þurft að byrja betur.“ Casemiro fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt í liði Man United undir lok fyrri hálfleiks. Þá var staðan þegar orðin 2-0 Rauðu djöflunum í vil. „Þetta er rautt spjald en við hefðum átt að fá vítaspyrnu fyrir brotið á João Pedro,“ sagði Maresca nokkuð súr áður en hann útskýrði skiptingar sínar. „Þeir sækja á fimm leikmönnum svo hugmyndin var að verjast með fimm menn. Þú getur varist með fjóra þegar það eru 11 á móti 11. Leikurinn breyttist aftur eftir rauða spjaldið hans Casemiro. Við vorum miklu betri.“ Cole Palmer var tekinn af velli í fyrri hálfleik. „Hann fór í próf í morgun til að athuga hvort hann gæti spilað, hann var ekki 100 prósent klár. Hann lagði mikið á sig fyrir félagið, fyrir liðsfélagana, fyrir liðið. Því miður var hann ekki 100 prósent klár.“ Cole Palmer went down the tunnel after he was subbed off in the 20th minute.Palmer, Neto and Estêvão were all subbed off after Chelsea went a man down four minutes into the match following Sanchez's red card. pic.twitter.com/DWoeEUkHL1— ESPN FC (@ESPNFC) September 20, 2025 „Við þurfum að byrja leiki betur. Við getum ekki fengið rautt spjald á Old Trafford eftir þrjár mínútur.“ Chelsea er með 8 stig í 6. sæti eftir fimm umferðir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Fleiri fréttir „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Sjá meira