Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2025 07:03 Grealish kann vel við sig í bláu. EPA/ADAM VAUGHAN Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Hinn þrítugi Grealish var orðinn að hálfgerðu athlægi hjá Manchester City þar sem hann virtist í raun ekki gera mikið í liði Pep Guardiola. Þó Grealish sjálfur hafi ekki stolið fyrirsögnunum með mörkum eða stoðsendingum þá varð hann þrívegis Englandsmeistari með liðinu sem og Evrópu-, heims og bikarmeistari. Nú er Grealish hins vegar mættur til Everton og þó þar sé ekki barist um titla þá elskar Grealish lífið í Bítlaborginni. „Stjórinn hefur oftar en einu sinni sagt að það skipti ekki máli hvað hann gerir, það skiptir máli hvað Jack gerir. Síðan ég kom hingað hefur hann verið frábær, ég elska að spila fyrir hann. Um leið og ég talaði við hann vissi að ég vildi koma hingað og spila undir hans stjórn.“ „Ég vil þakka honum fyrir að hjálpa mér að finna ástina fyrir leiknum, vakna spenntur á leikdegi og vilja spila. Ég vill gera gæfumuninn í leikjum eins og þessum í dag.“ Grealish tókst ekki að skora né leggja upp gegn Liverpool en hefur spilað virkilega vel til þessa á leiktíðinni. Hefur hann til að mynda gefið fjórar stoðsendingar í aðeins fimm leikjum. Að leiknum gegn Liverpool þá var Grealish ósáttur með dómara leiksins og uppskar gult spjald í lok leiks. „Ég hef aldrei séð leikmann fá gult spjald fyrir að taka aukaspyrnu of snemma. Ég veit ekki hvaðan sú regla kom. Svo þrjár mínútur í uppbótatíma, kommon. Ég hef ekki séð það í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár.“ „Ég skil að þú getir komið á velli sem þennan og þér líði eins og þú verðir að dæma. Kiernan (Dewsbury-Hall) fær gult fyrir að taka aukaspyrnu, við erum að tapa. Aldrei séð það áður á ævinni,“ sagði Grealish að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira
Hinn þrítugi Grealish var orðinn að hálfgerðu athlægi hjá Manchester City þar sem hann virtist í raun ekki gera mikið í liði Pep Guardiola. Þó Grealish sjálfur hafi ekki stolið fyrirsögnunum með mörkum eða stoðsendingum þá varð hann þrívegis Englandsmeistari með liðinu sem og Evrópu-, heims og bikarmeistari. Nú er Grealish hins vegar mættur til Everton og þó þar sé ekki barist um titla þá elskar Grealish lífið í Bítlaborginni. „Stjórinn hefur oftar en einu sinni sagt að það skipti ekki máli hvað hann gerir, það skiptir máli hvað Jack gerir. Síðan ég kom hingað hefur hann verið frábær, ég elska að spila fyrir hann. Um leið og ég talaði við hann vissi að ég vildi koma hingað og spila undir hans stjórn.“ „Ég vil þakka honum fyrir að hjálpa mér að finna ástina fyrir leiknum, vakna spenntur á leikdegi og vilja spila. Ég vill gera gæfumuninn í leikjum eins og þessum í dag.“ Grealish tókst ekki að skora né leggja upp gegn Liverpool en hefur spilað virkilega vel til þessa á leiktíðinni. Hefur hann til að mynda gefið fjórar stoðsendingar í aðeins fimm leikjum. Að leiknum gegn Liverpool þá var Grealish ósáttur með dómara leiksins og uppskar gult spjald í lok leiks. „Ég hef aldrei séð leikmann fá gult spjald fyrir að taka aukaspyrnu of snemma. Ég veit ekki hvaðan sú regla kom. Svo þrjár mínútur í uppbótatíma, kommon. Ég hef ekki séð það í ensku úrvalsdeildinni undanfarin ár.“ „Ég skil að þú getir komið á velli sem þennan og þér líði eins og þú verðir að dæma. Kiernan (Dewsbury-Hall) fær gult fyrir að taka aukaspyrnu, við erum að tapa. Aldrei séð það áður á ævinni,“ sagði Grealish að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Sjá meira