Sögulegur klæðnaður á dreglinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2025 17:03 Leikararnir Chad Michael Murray, Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan á frumsýningu Freakier Friday í New York í gær. Jamie McCarthy/Getty Images for Disney Það hefur vart farið fram hjá neinum aðdáanda skvísukvikmynda eða chick flicks að Lindsay Lohan og Jaime Lee Curtis eiga nú sögulega endurkomu á stóra skjánum. Tvíeykið hefur vakið mikla athygli á dreglum víða um heim og sömuleiðis hjartaknúsarinn Chad Michael Murray. Kvikmyndin Freaky Friday með ofantöldum leikurum sló í gegn árið 2003 og nú 22 árum seinna er framhaldsmynd mætt í kvikmyndahús. Árið 2003 var Chad Michael Murray einhver heitasti hjartaknúsari senunnar en það hefur lítið á honum borið yfir síðustu tvo áratugina. Lindsay Lohan, sem sló upphaflega í gegn í tvöföldu hlutverki sem tvíburasysturnar Annie og Hallie í ikonísku gamanmyndinni Parent Trap, hefur farið í gegnum hæðir og lægðir á sínum ferli en virðist eiga öfluga endurkomu um þessar mundir. Hún skín allavega gríðarlega skært í hvert sinn á dreglinum í klæðnaði sem minnir stundum á söguleg lúkk hennar úr Parent Trap. „Smá glans, smá silki, fullt af ást og smá innblástur frá Hallie Parker,“ skrifaði Lohan undir þessa mynd af sér á Instagram og vísar þar til annarrar tvíburasysturinnar í Parent Trap. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Kjóllinn er frá ítölsku tískugoðsögninni Roberto Cavalli. Lindsay Lohan samdægurs komin í kjól frá Roberto Cavalli. XNY/Star Max/GC Images Í gærdag rokkaði hún ljósgula köflótta pilsadragt frá hátískuhúsinu Balmain með gula spöng í stíl. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) „Annie James orka með smá Freakier Friday tvisti,“ skrifar Lohan við myndina. Lindsay Lohan glæsileg í Balmain. Aeon/GC Images Freakier Friday er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis 7. ágúst næstkomandi og því tilvalið fyrir aðdáendur að fara 22 ár aftur í tímann og rifja fyrri myndina upp. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Kvikmyndin Freaky Friday með ofantöldum leikurum sló í gegn árið 2003 og nú 22 árum seinna er framhaldsmynd mætt í kvikmyndahús. Árið 2003 var Chad Michael Murray einhver heitasti hjartaknúsari senunnar en það hefur lítið á honum borið yfir síðustu tvo áratugina. Lindsay Lohan, sem sló upphaflega í gegn í tvöföldu hlutverki sem tvíburasysturnar Annie og Hallie í ikonísku gamanmyndinni Parent Trap, hefur farið í gegnum hæðir og lægðir á sínum ferli en virðist eiga öfluga endurkomu um þessar mundir. Hún skín allavega gríðarlega skært í hvert sinn á dreglinum í klæðnaði sem minnir stundum á söguleg lúkk hennar úr Parent Trap. „Smá glans, smá silki, fullt af ást og smá innblástur frá Hallie Parker,“ skrifaði Lohan undir þessa mynd af sér á Instagram og vísar þar til annarrar tvíburasysturinnar í Parent Trap. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) Kjóllinn er frá ítölsku tískugoðsögninni Roberto Cavalli. Lindsay Lohan samdægurs komin í kjól frá Roberto Cavalli. XNY/Star Max/GC Images Í gærdag rokkaði hún ljósgula köflótta pilsadragt frá hátískuhúsinu Balmain með gula spöng í stíl. View this post on Instagram A post shared by Lindsay Lohan (@lindsaylohan) „Annie James orka með smá Freakier Friday tvisti,“ skrifar Lohan við myndina. Lindsay Lohan glæsileg í Balmain. Aeon/GC Images Freakier Friday er væntanleg í kvikmyndahús hérlendis 7. ágúst næstkomandi og því tilvalið fyrir aðdáendur að fara 22 ár aftur í tímann og rifja fyrri myndina upp.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira